1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

5
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

6
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

7
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

8
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

9
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

10
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Til baka

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað

Hönnuðurinn lýsir hversu illa gekk að koma hlutum í framkvæmd innan Twitter

Haraldur Þorleifsson
Haraldur seldi Twitter fyrirtækið UneoHóf að vinna hjá Twitter í kjölfarið.
Mynd: Skjáskot

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og fyrrum starfsmaður Twitter, vandar fyrrum vinnuveitenda sínum ekki kveðjurnar í nýrri færslu á samfélagsmiðlum en hann segir vinnuaðstæður hjá fyrirtækinu hafa verið slæmar.

„Um það bil tveimur vikum eftir að ég hóf störf hjá Twitter var ég beðinn um að setja saman teymi til að búa til „edit“ hnappinn,“ skrifar Haraldur og segir að notendur Twitter hafi lengi beðið um slíkt.

„Hönnunarferlið var einfalt. Ég held að við höfum gert það á einum degi,“ heldur hann áfram.

„En þá byrjaði erfiða vinnan. Twitter var ekki byggt til að búa til hluti. Stundum fannst mér eins og hver sem er í fyrirtækinu gæti sagt nei við hugmynd og þá væri hún dauð.“

Haraldur segir að það hafi tekið fjóra mánuði að fá mat á hversu langan tíma það gæti að búa til „edit“ hnappinn. Þegar matið kom í hús kom í ljós að það myndi taka 18 mánuði að búa til slíkan hnapp fyrir Twitter.

„Eftir mikla samninga og baráttu var það skorið niður í held ég 8 mánuði. Og lausnin var afar gölluð og takmörkuð,“ segir Haraldur og tekur fram að hann hafi verið ósáttur með hvernig hnappurinn var kynntur til leiks en teymi Haraldar fékk ekki neitt opinbert lof fyrir verk sitt heldur var annað fólk sem eignaði sér verkið. Hann hafi beðið um að hönnuður, sem hafi unnið við verkið frá fyrsta degi, fengi verðskuldað lof en Haraldur hafi aðeins fengið símtal frá reiðum yfirmanni.

Hann tekur fram að þetta hafi allt gerst áður en Elon Musk keypti fyrirtækið.

„Twitter var versta stjórnaða fyrirtæki sem ég hef komist í kynni við,“ segir hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Sjá mátti það út um farangurshlera bifreiðar
Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi
Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Nanna kom, sá og sigraði
Myndir
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Auður er þrefaldur forstjóri
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Sjá mátti það út um farangurshlera bifreiðar
Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

Loka auglýsingu