1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

3
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

4
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

5
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

6
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

7
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

8
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

9
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

10
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

Til baka

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu

Ein af tíu athugasemdum um hinsegin fólk á netinu inniheldur hatursfull ummæli

Ingvild Endestad
Ingvild Endestad
Mynd: Róbert Reynisson / Reykjavíkurborg

Ný rannsókn Nordic Safe Cities fyrir Reykjavíkurborg sýnir að neikvæð umræða um hinsegin samfélagið fer vaxandi á netinu. Ein af hverjum tíu athugasemdum um hinsegin málefni inniheldur hatursorðræðu og lýsa niðurstöðurnar aukinni skautun og harkalegri orðræðu en áður.

Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Safnahúsinu í dag. Rannsóknin, sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni, byggir á greiningu 35 þúsund athugasemda á Facebook frá árunum 2022 til 2025.

Sérstaklega er bent á að frásagnir um réttindi trans fólks, fræðslu og kynvitund séu orðnar meginviðfangsefni í umræðunni. Þar sé hinsegin fólki ranglega lýst sem ógn, meðal annars við börn og konur, líkt og einnig sé raunin annars staðar á Norðurlöndum.

Að mati rannsakenda hefur þessi orðræða bein áhrif á líðan og öryggi hinsegin fólks utan netheima. Í viðtölum við samtök hinsegin fólks í Reykjavík kemur fram að hatursorðræða á netinu tengist aukinni áreitni, skemmdarverkum og ótta í samfélaginu.

„Umræðan á netinu er orðin háværari og harkalegri,“ segir Ingvild Endestad hjá Nordic Safe Cities en hún kynnti niðurstöður skýrslunnar. „Frásagnir tengdar menningarstríði um réttindi trans fólks, fræðslu og kynvitund berast auðveldlega milli svæða og móta viðhorf fólks. Það sem gerist á netinu er ekki bara á netinu, heldur hefur það áhrif á hversu öruggt ungt hinsegin fólk upplifir sig í daglegu lífi.“ Hún bætir við að sterk lagaumgjörð dugi ekki ein og sér, samfélagslegur stuðningur og virðing skipti lykilmáli.

„Þótt Reykjavíkurborg sé þekkt fyrir jafnrétti, þá geta stafræn rými valdið fólki óöryggi,“ segir Sabine Leskopf, formaður mannréttindaráðs og starfshóps um verkefnið Saman gegn ofbeld. „Þessi rannsókn gefur okkur dýrmæta innsýn og hjálpar okkur sem borg að bregðast við þessu óöryggi og vernda þar með hinsegin fólk. Við viljum að Reykjavíkurborg sé örugg borg fyrir öll.“

Hún segir niðurstöðurnar mikilvægar fyrir áframhaldandi aðgerðir gegn hatursorðræðu og ofbeldi.

Stefnt er að því að nýta niðurstöðurnar í þróun aðgerða í samstarfi við fjölbreytta hagsmunaaðila. Jafnframt er markmið verkefnisins að hvetja aðrar norrænar borgir til að fylgja fordæmi Reykjavíkur.

Sjá má alla Safer Queer Cities skýrsluna hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina
Myndband
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

Hjólreiðamaður lét spegil á jeppa finna fyrir því
Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag
Innlent

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa
Myndband
Heimur

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið
Innlent

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

Selja eitt litríkasta hús Íslands
Myndir
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina
Myndband
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

Hjólreiðamaður lét spegil á jeppa finna fyrir því
Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið
Innlent

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag
Innlent

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu
Innlent

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

Loka auglýsingu