1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

9
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

10
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

Til baka

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Borgarfulltrúinn vill að ástandið verði bætt

Kjartan Magnússon
Kjartan Magnússon borgarfulltrúiLagði fram tillögu um málið.
Mynd: Facebook

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við ástandið í Reykjavík og telur hann lýsingu í borginni vera lélega.

„Gatnalýsingu er mjög ábótavant í borginni nú, þegar dimmasti tími ársins gengur í garð,“ sagði Kjartan í samskiptum við Mannlíf. „Ástandið er slæmt í mörgum hverfum. Að undanförnu hefur það verið einna verst í miðborginni þar sem nokkur hundruð ljósastaurar eru óvirkir og heilu og hálfu göturnar án lýsingar. Margir rekstraraðilar eru ósáttir við ástandið enda getur slæm götulýsing fælt fólk frá miðborginni og haft slæm áhrif á viðskiptin.“

Kjartan segir að margir hafi tekið eftir þessu á Iceland Airwaves síðustu helgi. „Skilst mér að um alvarlega bilun sé að ræða í sumum götum, t.d. í Austurstræti, Bankastræti og gönguhluta Laugavegar, og að erfitt sé að útvega varahluti til viðgerðar. Í mörgum tilvikum sé þó nóg að skipta um peru en þau peruskipti láta samt á sér standa,“ og segir borgarfulltrúinn að ljóst sé að viðhald ljósastaura í borginni hafi verið vanrækt alvarlega um langt skeið.

„Að mínu mati er slík vanræksla ábyrgðarhluti enda er góð götulýsing mikið öryggisatriði, bæði hvað varðar umferðaröryggi en ekki síður varðandi almennt öryggi fólks. Til dæmis kvenna, sem eru seint á ferli og í meiri hættu en karlar að verða fyrir áreitni og kynbundnu ofbeldi.“

Kjartan segist hafa flutt tillögu um málið á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í gær en að afgreiðslu þeirra hafi verið frestað til næsta fundar ráðsins að ósk fulltrúa meirihlutans.

Laugarvegur Kjartan Magnússon
Mynd: Kjartan Magnússon
Laugarvegur 2 Kjartan Magnússon
Mynd: Kjartan Magnússon
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Herinn sagðu beita pyntingum til að sporna við manneklu í sínum röðum
Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

„Ég ætlaði nú bara að vera sultuslakur í sætinu mínu“
Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Loka auglýsingu