1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

4
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

7
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

8
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

9
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

10
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Til baka

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

„En ég ætla ekki að útiloka það“

Heiða Björg
Heiða Björg HilmisdóttirHeiða Björg er ekki viss hvort hún hafi sent skilaboðin
Mynd: Víkingur

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboð þar sem hún biður um stuðning gegn „frægum karli“. Þetta kom fram í Pallborðinu á Vísi þar sem rætt var við Heiðu og Pétur Marteinsson, sem bæði sækjast eftir oddvitasæti Samfylkingarinnar í borginni en gengið verður til kosnina á morgun.

Gríðarlega margir hafa skráð sig í Samfylkinguna undanfarið eða um 3.000 í Reykjavík og eru nú orðnir um 7.000. Þáttastjórnandi Pallborðsins birti skjáskot af annars vegar skilaboðum frá stuðningsmönnum Péturs og annars vegar skilaboð sem virðast koma frá borgarstjóranum sjálfum. Í skilaboðum frá stuðningsfólki Péturs er viðtakendur hvattir til þess að velja frambjóðendur eftir lista sem búið er að setja upp, þar sem Pétur er í fyrsta sæti. Í skilaboðunum sem virðast koma frá Heiðu borgarstjóra er beðið um stuðning gegn frægum karli. Þar stendur meðal annars orðrétt:

„Mér finnst þetta mjög erfið barátta þar sem karl með enga reynslu en frægur á að koma í stað mín. Ég óttast um okkar mál og áherslur.“

Með skilaboðunum fylgir hlekkur á auðkenning.umsjá.is þar sem fólk gat skráð sig í flokkinn þar til á miðnætti í gærkvöldi.

Skilaboð
Mynd: Skjáskot

Aðspurð í Pallborðinu hvort skilaboðin séu frá henni, segist Heiða Björg þó ekki mun eftir að hafa sent þessi skilaboð.

„Ég nefnilega man ekki eftir að hafa sent þau. Nei, ég man ekki eftir því. En ég ætla ekki að útiloka það, ég hef sent þónokkur skilaboð og þessi virka bara ... ef ég hef sent þau þá,“ en þarna grípur þáttastjórnandinn fram í fyrir henni og spyr hana hvort henni finnist frægð Péturs hafa áhrif.

„Pétur hefur held ég sagt það sjálfur að hann er að koma nýr inn í þetta með enga reynslu og mér finnst skrítið ef flokkurinn velur það umfram konu með mikla reynslu og hefur sýnt að hún getur náð miklum árangri. En síðan er það flokksins að velja en svo er það spurning, ef það er satt hjá þér að það eru 3.000 nýjir búnir að skrá sig er spurning hvort það sé flokkurinn sem sé að velja. Það kemur þá bara í ljós.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

„Ég myndi ekki óska þessu upp á neinn, ekki einu sinni minn versta óvin.“
Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum
Myndband
Heimur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

Logi og Gillz í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gillz í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

„En ég ætla ekki að útiloka það“
Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Loka auglýsingu