1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

5
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

6
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

7
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

8
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

9
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

10
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Til baka

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael

Írska kvennalandsliðið í körfubolta
Írsk landsliðskonaÍrska körfuknattleikssambandið íhuga málið
Mynd: Írska körfuknattleikssambandið

Írska körfuknattleikssambandið, Basketball Ireland, hefur lýst yfir miklum áhyggjum af áframhaldandi mannúðarkrísu á Gaza og segir að verið sé að meta næstu skref eftir að drátturinn í undankeppni EM kvenna 2027 fór fram í dag.

Írland var dregið í A-riðil ásamt Ísrael, Bosníu og Hersegóvínu og Lúxemborg. Í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að rætt hafi verið við FIBA Europe og að beðið sé eftir skýringum á ýmsum atriðum. Einnig verður haft samráð við leikmenn, þjálfarateymi, Sport Ireland, stjórnvöld og aðra hagaðila á næstu dögum. Vonast er til að hægt verði að gefa frekari upplýsingar í næstu viku.

Írska liðið á að hefja leik í undankeppninni með tveimur heimaleikjum í nóvember: gegn Lúxemborg 12. nóvember og Bosníu og Hersegóvínu 15. nóvember, áður en liðið mætir Ísrael á útivelli 18. nóvember.

Samkvæmt reglum FIBA gæti sambandið átt á hættu háar sektir ef það neitar að spila gegn Ísrael. Ef liðið mætir ekki í fyrri leikinn gæti það kostað allt að 80 þúsund evrur, eða 13.200.000 krónur í sekt, en ef báðir leikirnir við Ísrael yrðu felldir niður gæti sektin numið 100 þúsund evrum, eða 16,5 milljónum króna auk brottvikningar úr undankeppni EM 2027 og 2029.

Ef Írland myndi ákveða að draga sig alveg úr undankeppninni áður en hún hefst, gæti það leitt til 30 þúsund evra eða tæprar fimm milljóna króna sektar og hugsanlegra frekari viðurlaga samkvæmt reglum FIBA, þar á meðal útilokunar úr komandi mótum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Séra Bjarni Karlsson er afar óánægður með að landslið Íslands ætli að spila gegn Ísrael annað kvöld og segir þögnina í kringum málið vera ærandi
„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Loka auglýsingu