1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

4
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

7
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

8
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

9
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

10
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

Til baka

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Börnin á Gaza mega áfram deyja úr hungri og vosbúð“

Þorgerður Katrín-2
Þorgerður Katrín GunnarsdóttirHjálmtýr er allt annað en sáttur við utanríkisráðherrann
Mynd: Víkingur

Hjálmtýr Heiðdal, formaður Félagsins Ísland-Palestína, gagnrýnir harðlega forgangsröðun íslenskra stjórnvalda í mannréttindamálum í nýrri Facebook-færslu. Tilefnið er aukafundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttinda í Íran, sem Ísland átti frumkvæði að.

Í færslu sinni vísar Hjálmtýr í tilkynningu utanríkisráðuneytisins þar sem fram kemur að:

„Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á sérstökum aukafundi að frumkvæði Íslands til að fjalla um alvarlega stöðu mannréttinda í Íran í kjölfar víðtækra mótmæla í landinu undanfarið. Ísland leiddi ákall um aukafundinn í samstarfi við kjarnahóp ríkja sem leiða árlega ályktun um stöðu mannréttinda í Íran. Fundurinn fer fram 23. janúar nk. kl. 14:00 að staðartíma í Genf.“

Hjálmtýr segir þetta sýna að íslensk utanríkisþjónusta geti sýnt frumkvæði þegar vilji sé fyrir hendi, en telur að sama áhugi gildi ekki um stöðu Palestínumanna á Gaza.

„Þetta sýnir okkur að íslensk utanríkisþjónusta tekur við sér í sumum málum – en börnin á Gaza mega áfram deyja úr hungri og vosbúð og okkar utanríkisráðherra tekur ekki frumkvæði í því máli – það má ekki styggja Ísrael og Bandaríkin,“ skrifar hann.

Að mati Hjálmtýs endurspeglar þetta tvískinnung í mannréttindamálum, þar sem Ísland beiti sér af krafti gagnvart sumum ríkjum en sýni aðhald eða þögn þegar um bandamenn stórvelda er að ræða. Hann hefur ítrekað kallað eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af sama þunga gagnvart mannréttindabrotum Ísraels og þau geri í öðrum sambærilegum málum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

„Hvað áttu þau að gera?“
Logi og Gills í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gills í Samfylkinguna

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Börnin á Gaza mega áfram deyja úr hungri og vosbúð“
Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Loka auglýsingu