1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

5
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

6
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

7
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

8
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

9
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

10
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Til baka

Hópuppsögn hjá Icelandair

Um 40 manns látnir taka poka sinn

Icelandair Flugvél flug
Icelandair flugvélUm 40 manns hafa nú misst vinnu sína hjá flugfélaginu
Mynd: Icelandair

Flugfélagið Icelandair hefur ráðist í uppsagnir, og samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis var um fjörutíu starfsmönnum sagt upp störfum í morgun. Ekki hefur tekist að ná í upplýsingafulltrúa félagsins vegna málsins, en þar sem fjöldi starfsmanna er yfir tilteknum mörkum telst um hópuppsögn að ræða samkvæmt lögum.

Uppsagnirnar koma í kjölfar þess að Icelandair skilaði sjö milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi, sem er minna en á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam 8,5 milljörðum. Félagið hefur þó varað við lakari afkomu og áætlar nú að reksturinn verði neikvæður á næsta ári, um 1,2 til 2,4 milljarða króna fyrir vexti og skatta.

Icelandair hefur bent á að kostnaður hafi verið meiri en áætlað var, og er félagið nú í miðjum hagræðingaraðgerðum. Bogi Nils Bogason, forstjóri félagsins, sagði nýlega í tilkynningu til Kauphallar að markmiðið væri að snúa rekstrinum ekki seinna en árið 2026.

Sagði Bogi að í því ljósi hefði fyrirtækið aðlagað flugframboðið að aðstæðum og muni fækka flugvélum um tvær og hætta rekstri Boeing 767 breiðþotna í lok árs 2026.

Bogi hefur jafnframt boðað frekari hagræðingu og sagði að komandi kjaraviðræður við flugstéttirnar væru lykilatriði í því að tryggja arðbæran rekstur félagsins til framtíðar.

Uppsagnirnar nú koma tæpum tveimur vikum eftir þessa yfirlýsingu.

Flugfélagið Play, helsti keppinautur Icelandair, varð gjaldþrota í september, og hefur samkeppnisumhverfi á íslenskum flugmarkaði því tekið verulegum breytingum á undanförnum vikum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

Tveir karlar og eina kona lentu í slysinu
Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Innlent

Ull er ekki bull
Innlent

Ull er ekki bull

Það er alveg á tæru
Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Loka auglýsingu