1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

3
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

4
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

5
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

6
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

7
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

8
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

9
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

10
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

Til baka

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

„Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki“

Hugleikur Dagsson teiknari landscape
Hugleikur DagssonRekinn af Meta, farinn á Bluesky.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Listamaðurinn, hönnuðurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson hefur verið lokaður út af persónulegum aðgangi sínum hjá samfélagsmiðlarisanum Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram.

Hugleikur greinir frá þessu á Facebook-síðu fyrirtækisins hans, sem samstarfskona hans, Rakel Sævarsdóttir, hefur aðgang að.

Hann lýsir þessu í teikningu sem hann birtir á samfélagsmiðlum.

Hugleikur Dagsson skilaboð
Skilaboð HugleiksHann segir woke-menningu ekki hafa aflýst sér, heldur fyrirtæki.
Mynd: Hugleikur

„Þannig að mér hefur opinberlega verið sparkað út af Meta. Insta og Facebook samtímis. Fyrir teikningar af spítukörlum. Ekki viss um hvert var kornið sem fyllti mælinn, en undanfarið hafa þeir verið að fjarlægja þær sem sýna spítukarla nekt eða andfasísk skilaboð. Þetta er heimurinn sem við lifum í. Svo það sé skýrtt: Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki. Ég hef opnað Bluesky-aðgang (Hef heyrt að það sé minna skítlegt en aðrir miðlar). Og ég er ennþá á Patreon, sem er núna eini staðurinn þar sem þið getið séð nýjustu verkin mín á vefnum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Loka auglýsingu