1
Fólk

Stolt og lífsreynd eftir að hafa tekist á við geðhvörf

2
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

3
Heimur

Eldfimt ástand í Bandaríkjunum í dag

4
Heimur

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur

5
Heimur

Trump notar F-orðið

6
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

7
Heimur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu

8
Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir

Til baka

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

„Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki“

Hugleikur Dagsson teiknari landscape
Hugleikur DagssonRekinn af Meta, farinn á Bluesky.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Listamaðurinn, hönnuðurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson hefur verið lokaður út af persónulegum aðgangi sínum hjá samfélagsmiðlarisanum Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram.

Hugleikur greinir frá þessu á Facebook-síðu fyrirtækisins hans, sem samstarfskona hans, Rakel Sævarsdóttir, hefur aðgang að.

Hann lýsir þessu í teikningu sem hann birtir á samfélagsmiðlum.

Hugleikur Dagsson skilaboð
Skilaboð HugleiksHann segir woke-menningu ekki hafa aflýst sér, heldur fyrirtæki.
Mynd: Hugleikur

„Þannig að mér hefur opinberlega verið sparkað út af Meta. Insta og Facebook samtímis. Fyrir teikningar af spítukörlum. Ekki viss um hvert var kornið sem fyllti mælinn, en undanfarið hafa þeir verið að fjarlægja þær sem sýna spítukarla nekt eða andfasísk skilaboð. Þetta er heimurinn sem við lifum í. Svo það sé skýrtt: Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki. Ég hef opnað Bluesky-aðgang (Hef heyrt að það sé minna skítlegt en aðrir miðlar). Og ég er ennþá á Patreon, sem er núna eini staðurinn þar sem þið getið séð nýjustu verkin mín á vefnum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir
Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur
Heimur

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu
Heimur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu

Stolt og lífsreynd eftir að hafa tekist á við geðhvörf
Viðtal
Fólk

Stolt og lífsreynd eftir að hafa tekist á við geðhvörf

Eldfimt ástand í Bandaríkjunum í dag
Heimur

Eldfimt ástand í Bandaríkjunum í dag

Sagðist harðhentur, en hana grunaði ekki hvað myndi gerast
Innlent

Sagðist harðhentur, en hana grunaði ekki hvað myndi gerast

Móðir segir frá óþægilegu atviki við Nettó
Innlent

Móðir segir frá óþægilegu atviki við Nettó

IKEA snarhækkar verð á mat
Peningar

IKEA snarhækkar verð á mat

Náðar lygasjúkan samflokksmann
Heimur

Náðar lygasjúkan samflokksmann

Ókunnugur læsti sig inni á salerni
Innlent

Ókunnugur læsti sig inni á salerni

Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

„Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki“
Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Vesturport fær lóð frá borginni
Menning

Vesturport fær lóð frá borginni

Daníel segir eiginkonuna bestu söngkonu Íslands
Viðtal
Menning

Daníel segir eiginkonuna bestu söngkonu Íslands

Loka auglýsingu