Miðborg Reykjavíkur svo gott sem tæmdist þegar mikil rigning skall á fyrr í dag en mikið mannlíf var í borginni fram að því.
Sjá mátti ferðamenn hlaupa í skjól undan regninu og vissu varla hvað var í gangi þegar þrumurnar og eldingar skullu á. Hins vegar mátti sjá börn í pollagöllum og ungmenni í hlýrabolum dansa af gleði á Ingólfstorgi.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, skellti sér út í óveðrið og tók myndir af gegndrepa fólki

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment