1
Innlent

MAST varar við svínakjöti frá Ali

2
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

3
Fólk

Setja eina og hálfa milljón á hvern fermeter

4
Innlent

„Fólk þurfti að fara út á handklæðum“

5
Fólk

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars

6
Innlent

Hólmari dæmdur fyrir óvenjulegan þjófnað

7
Innlent

Nýjar sánur opnaðar í Vesturbæjarlaug

8
Innlent

Sigurður skipaður í nýtt embætti

9
Innlent

Umferðarslys í Kópavogi

10
Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu

Til baka

Inga brast í grát á Alþingi

Hefur lengi barist fyrir réttindum fatlaðra

Inga Sæland grátandi
Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherraGleðitár hjá ráðherranum voru mjög sýnileg í dag.
Mynd: Víkingur

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, brast í grát fyrr í dag á Alþingi þegar hún ræddi um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ísland undirritaði samninginn 30. mars 2007 og var hann fullgiltur 23. september 2016.

Eitt af helstu baráttumálum Flokks fólksins hefur verið að fá samninginn lögfestan á Íslandi og var greitt atkvæði um hann á Alþingi í dag. 45 þingmenn samþykktu málið en fimm þingmenn greiddu ekki atkvæði.

„Frú forseti. Ég gæti næstum því farið að gráta, ég er svo glöð að vera komin hingað. Öllum skal með lögum tryggður réttur til aðstoðar vegna öldrunar, örorku, atvinnuleysis og hvers annars sambærilegs. Þetta boðar Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Þrátt fyrir það hef ég ítrekað staðið hér til að verja tilverurétt fatlaðs fólks, sem á í rauninni þegar þennan stjórnarskrárvarða rétt, vegna þess að þau eru talin kosta hugsanlega of mikið. En í dag munum við greiða atkvæði um þessi réttindi fatlaðs fólk, um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hjartans þakkir fyrir að vera komin hingað. “ sagði Inga í ræðu sinni.

Markmið samningsins er að efla, verja og tryggja full og jöfn mannréttindi og grundvallarfrelsi fyrir allt fatlað fólk til jafns við aðra, ásamt því að efla og vinna að virðingu fyrir eðlislægri mannlegri reisn þess. Samningurinn felur í sér bann við hvers kyns mismunun á grundvelli fötlunar og að fötluðu fólki sé tryggð jöfn og árangursrík réttarvernd gegn mismunun á öllum sviðum.

Inga Sæland grátandi
Mynd: Víkingur
Inga Sæland grátandi
Mynd: Víkingur
Inga Sæland grátandi
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

„Andláti mínu hefur verið frestað“
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

Anna Kristjánsdóttir hefur átt betri daga, blessunin.
Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108
Myndir
Fólk

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108

Ragga nagli segir unga drengi í „stórhættu“
Innlent

Ragga nagli segir unga drengi í „stórhættu“

Sölumaður dauðans flúði undan lögreglu
Innlent

Sölumaður dauðans flúði undan lögreglu

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Haukfránir aðdáendur tóku eftir mistökum í Stranger Things
Heimur

Haukfránir aðdáendur tóku eftir mistökum í Stranger Things

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi
Fólk

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

Holly Willoughby játaði að hafa ekið á mann á hlaupahjóli
Heimur

Holly Willoughby játaði að hafa ekið á mann á hlaupahjóli

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars
Fólk

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars

Beðið eftir niðurstöðu krufningar á Portúgalanum
Innlent

Beðið eftir niðurstöðu krufningar á Portúgalanum

Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu
Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu

Kemur í stað Önnu Kristjánsdóttur
„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“
Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni
Nærmynd
Pólitík

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“
Pólitík

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“

Loka auglýsingu