1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

5
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

6
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

7
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

8
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

9
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

10
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Til baka

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Francesca Albanese segir að ríki heims hafi brugðist Palestínumönnum

Francesca Albanese
Francesca AlbaneseAlbanese flutti ávarp á ráðstefnu sem haldin var af Jeremy Corbyn
Mynd: JURE MAKOVEC / AFP

Francesca Albanese, sérlegur erindreki Sameinuðu þjóðanna fyrir hernumdu palestínsku svæðin, sagði á rannsóknarnefndarfundi um Gaza í Lundúnum að ríki, þar á meðal Bretland, hefðu ekki uppfyllt skyldur sínar til að vernda Palestínumenn.

Albanese, sem flutti ávarp í gegnum fjarfundabúnað á ráðstefnu sem Jeremy Corbyn stóð fyrir í Church House í Westminster, sagði að stjórnvöld hafi „í áratugi vitað af skyldum sínum, en ekki brugðist við“. Hún vísaði þar til „langvarandi skipulagsbundins kúgunar- og arðránskerfis Ísraels gegn Palestínumönnum sem nú sé orðið að þjóðarmorði“.

Hún lagði áherslu á að alþjóðasamfélagið bæri skyldu til að tryggja rétt Palestínumanna til sjálfsákvörðunar og að virða alþjóðleg mannúðarlög. „Þau hafa mistekist skelfilega hvað þetta varðar“ sagði hún. Albanese forðaðist að segja beint að Bretland væri samábyrgt fyrir meintum stríðsglæpum Ísraels, en þakkaði Corbyn fyrir að standa fyrir viðburðinum og sagði hann „fyrirmynd sem ætti að fylgja í öllum löndum þar sem stjórnvöld hafa ekki gert nægilega mikið til að koma í veg fyrir glæpi sem framin hafa verið á Gaza og á öðrum svæðum Palestínu“.

Ísraelar drepa 28 börn á dag

Á sama tíma sagði Munir al-Bursh, yfirmaður heilbrigðisráðuneytis Gaza, að að minnsta kosti 30 prósent Palestínumanna sem hafa verið drepnir í árásum Ísraels væru börn. Í samtali við Al Jazeera sagði hann að þetta þýddi að „hernámið er að drepa 28 börn á hverjum einasta degi“.

Al-Bursh lýsti tölunum sem „skelfilegum og óhugnanlegum“ og bætti við að þjóðarmorð Ísraels hefði þegar skapað meira en 65.000 munaðarlaus börn í Gaza. Hann sagði einnig að af þeim 370 dauðsföllum sem rekja mætti til hungursneyðar, væru 131 börn.

„Hungursneyð og þjóðarmorð hafa verið opinberlega staðfest á Gaza, en heimurinn stendur hljóður og horfir á,“ sagði hann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Sjá mátti það út um farangurshlera bifreiðar
Nanna kom, sá og sigraði
Myndir
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Auður er þrefaldur forstjóri
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi
Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Francesca Albanese segir að ríki heims hafi brugðist Palestínumönnum
Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Loka auglýsingu