1
Fólk

Bassi Maraj ákærður fyrir að bíta og berja leigubílstjóra

2
Pólitík

Þingkonan þreytuleg í ræðustól

3
Minning

Haraldur Jóhannsson er fallinn frá

4
Innlent

Grímur játar hvorki né neitar ásökunum Sigga hakkara

5
Innlent

Kynlífsleikfang blasti við Teiti í morgungöngu

6
Innlent

Ber kona öskraði við grunnskóla

7
Minning

Framarar syrgja glaðlyndan félaga

8
Innlent

Maður fluttur á bráðamóttökuna eftir slys

9
Innlent

Einn látinn eftir brunann í Hjarðarhaga

10
Innlent

Vill að fáni Palestínu fái að blakta við ráðhúsið

Til baka

Karl Ágúst yrkir um ástir Trump og Putin

Karl Ágúst Úlfsson.
Karl Ágúst Úlfsson.

Karl Ágúst Úlfsson birti glænýtt ljóð sitt um aðdáun Donalds Trump á Rússlandsforseta.

Hinn ástsæli leikari og leikritaskáld, Karl Ágúst Úlfsson er að margra mati með skemmtilegri mönnum. Síðan Spaugstofa hans hætti í sjónvarpi hefur hann heldur betur ekki setið auðum höndum en hann hefur samið leikrit, leikið á sviði, gefið út bækur og sitthvað fleira. En hann á það einnig til að semja ljóð og birta á Facebook. Í dag birti hann ljóð sitt um aðdáun Bandaríkjaforseta á Vladimir Putin. Ljóðið má lesa hér fyrir neðan:

EINS OG KIND MEÐ GLENNTAN GUMP
GERIST BLÍÐ VIÐ HRÚTINN
EINS ER DODDINN DONALD TRUMP
DAÐRANDI VIÐ PUTIN

ÝMSIR DÝRKA ÆÐSTASTRUMP
AÐRIR JARÐARGRÚTINN
ÞÓ ER VÍST AÐ ÞESSI TRUMP
ÞRÁIR BARA PUTIN

HAUS MEÐ VISINN HEILAKLUMP
HUGSAR MEST UM STÚT SINN
VEGNA ÞESSA VERÐUR TRUMP
VÍST AÐ TOTTA PUTIN

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan
Innlent

Maður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna hnífaárásarinnar í Úlfarsárdal

parisarhjol2
Innlent

Borgaryfirvöld vilja Parísarhjólið aftur upp

Hvaleyrarvatn4
Innlent

Fjórtán ára piltur handtekinn eftir hnífaárás við Hvaleyrarvatn

leikskólabörn
Innlent

Borgin stefnir á tvö þúsund ný leikskólapláss

|
Innlent

Einn látinn eftir brunann í Hjarðarhaga

||
Minning

Framarar syrgja glaðlyndan félaga

Ráðhúsið í Reykjavík
Innlent

Vill að fáni Palestínu fái að blakta við ráðhúsið

aslaugarna
Myndband
Pólitík

Þingkonan þreytuleg í ræðustól

Loka auglýsingu