1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

3
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

4
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

5
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

6
Innlent

Konan fundin

7
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

8
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

9
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

10
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Til baka

Karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir kaðlaklifur í Árbænum

Árbær – Myndin tengist fréttinni ekki beint
Árbær - Myndin tengist fréttinni ekki beint

Dagbók lögreglu var áhugaverð í nótt að venju.

Ökumaður var stöðvaður í Laugardalnum grunaður um ölvunarakstur en hann var látinn laus eftir að hann gaf blóðsýni.

Dyrasími og rúður brotnar í Hlíðahverfi og var einn maður handtekinn vegna þess. Þá var einn handtekinn eftir líkamsárás í miðbænum. Árásarmaðurinn var handtekinn og gisti fangageymslu.

Þjófur fór inn í búningsklefa og stal öllu steini léttara í Hafnarfirði. Ekki liggur fyrir hver var að verki þar.

Einn var handtekinn fyrir líkamsárás í Kópavogi og var viðkomandi handtekinn af lögreglu.

Tilkynnt var um slys í Árbænum. Þar hafði karlmaður verið að klifra niður kaðal af svölum hússins og er hann átti eftir um 5 metra niður á jörðina missti hann takið og féll til jarðar og var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu