1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

9
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

10
Innlent

Landasali á ferð

Til baka

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Sagðist iðrast og að sér liði illa vegna árásarinnar

Héraðsdómur Reykjaness
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í málinuMaðurinn var ekki nafngreindur í dómnum
Mynd: Brynhildur Jensdóttir

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt ónafngreindan karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot í nánu sambandi.

Honum var gefið að sök að hafa veist að sambýliskonu sinni, á þáverandi dvalarstað þeirra og slegið hana með krepptum hnefa í hægri kinn og í framhaldi slegið hana í aftanvert höfuð með glerkertastjaka, allt með þeim afleiðingum að hún hlaut væga bólgu og roða á hægra kinnbeini og mar, bólgu og 1 sm skurð aftarlega á hvirfli sem þurfti að sauma. Árásin átti sér stað 2. febrúar 2023.

Hinn ákærði játaði brot sitt en samkvæmt dómnum hefur hann ekki sakaferil svo máli skipti. Hann hafi lýst yfir iðrun og liðið illa vegna þess sem hann hefði gert.

Hann var því dæmdur í átta mánaða fangelsi en dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf hann að greiða 401.760 króna þóknun skipaðs verjanda síns, Unnsteins Arnar Elvarssonar lögmanns, og 45.648 króna annan sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Jóhann á von öðru barni
Fólk

Jóhann á von öðru barni

Barnalán ráðherra heldur áfram
Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi
Myndir
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu