1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

3
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

4
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

8
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

9
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

10
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Til baka

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Hefur áður verið dæmdur fyrir stórfellda líkamsárás

Héraðsdómur Reykjaness
Dómurinn féll í Héraðsdómi ReykjanessMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Brynhildur Jensdóttir

Karlmaður á þrítugsaldri hefur dæmdur í sjö mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness.

Hann var ákærður fyrir brot gegn lögum um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, með því að hafa fimmtudaginn 11. maí 2023 í bíl, að Skemmuvegi 2a í Kópavogi, haft í vörslum sínum í sölu og dreifingarskyni samtals 300 stykki af stanozolol töflum, 350 stykki af testosteron töflum, 11 stykki af óþekktum sterum, 3 millilítra af nandrolon og 2 millilítra af testosteron, sem lögregla fann við leit í bifreiðinni.

Hann játaði sök í málinu en rauf með háttsemi sinni skilorð. Hann hafði verið dæmdur 20. mars 2023 í fimm mánaða fangelsi skilorðsbundið í tvö ár, fyrir stórfellda líkamsárás.

Eins og áður sagði var dómur hans sjö mánuðir en var ákveðið að dómurinn yrði skilorðsbundinn til eins árs. Þá voru efnin sem hann var tekinn með gerð upptæk og þarf hann að greiða 234.360 króna þóknun skipaðs verjanda síns.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja fá minnismerki um Gunnar Gunnarsson í Gunnarsbrekku
Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Mikill urgur í bænum vegna komu mannsins
Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum
Innlent

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Loka auglýsingu