Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá því að kona hafi verið kærð fyrir að taka ólöglega beygju.
Afskipti voru höfð af konu inni í verslun sem var búin að stinga snyrtivörum inn á sig. Hún skilaði þeim að sögn lögreglu.
Skráningarmerki voru fjarlægð af bifreiðum sem var ekki búið að færa til skoðunar.
Kona var handtekin fyrir að aka undir áhrifum lyfja sem og fyrir að aka svipt ökurétti.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment