1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

3
Menning

Addison Rae í Breiðholti

4
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

5
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

6
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

7
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

8
Menning

Kókómjólkin hans Króla

9
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

10
Skoðun

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

Til baka

Lagahöfundurinn Diane Warren jafnaði óeftirsótt met á Óskarnum

Diane Warren
Diane Warren

Bandaríski lagahöfundurinn Diane Warren jafnaði vafasamt met á Óskarnum í gær.

Óskarsverðlaunin voru haldin í gær og voru glæsileg að vanda. Kvikmyndin Anora kom sá og sigraði en hún hlaut alls fimm verðlaun. Lagahöfundurinn Diane Warren jafnaði ansi leiðinlegt met en hún hlaut 16. tilnefninguna sína fyrir besta lagið, og tapaði, eins og í öll hin skiptin.

Söngvarinn og lagahöfundurinn, sem fékk heiðursverðlaun Óskarsins árið 2022, fékk tilnefningu fyrir besta frumsamda lagið fyrir „The Journey“ úr „The Six Triple Eight“ en hún tapaði fyrir „El Mal“ úr „Emilia Pérez“.

Er þetta í 16. skiptið sem Warren tapar fyrir öðrum lagahöfundi á Óskarnum og jafnar hún þannig met hljóðfræðingsins Greg P. Russell, sem einnig hefur hlotið 16. tilnefningar án þess að hljóta verðlaunin eftirsóttu.

TMZ talaði við Warren fyrir hátíðna en hún sagðist vona að 16 væri hennar lukkutala og spaugaði með það að hún myndi sennilega falla í gólfið ef hún fengi loks Óskarsverðlaunin. En það gerðist sem sagt ekki en það gengur vonandi betur næst.

 

 

 


Komment


Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti

Tolli
Innlent

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur