1
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

2
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

3
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

4
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

5
Innlent

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

6
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

7
Fólk

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega

8
Heimur

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu

9
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

10
Innlent

Aðeins kalt vatn í boði

Til baka

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

Myndband var birt af ótrúlegu atviki við Bláa lónið

Leifsstöð/Leigubílar
Leigubílar við flugvöllinnMiklar deilur hafa skapast meðal leigubílstjóra á svæðinu
Mynd: Víkingur

Friðrik Einarsson, fyrrverandi leigubílstjóri, birti á samfélagsmiðlum fyrr í dag myndband af leigubílstjóra að rífast við tvær konur á bílastæðinu við Bláa lónið.

Í myndbandinu má sjá konurnar reyna að sækja ferðatöskur sínar úr leigubílnum en leigubílstjórinn stígur á milli og lokar skottinu. Þegar skottið er á leiðinni niður slæst það höfuð annarrar konunnar.

Samkvæmt því sem leigubílstjórinn segir í myndbandinu skulda þær honum 76 þúsund krónur en konurnar neita að greiða þær. Hann segist hafa beðið eftir þeim í þrjá tíma og það útskýri hátt verðlag. Í myndbandinu sjást konurnar hringja í lögregluna til að útskýra fyrir henni að leigubílstjórinn neiti að afhenta þeim töskurnar. Þá heyrist maðurinn segjast hafa búið í Houston svo hann viti hvernig fólk frá Mexíkó hugsi og kallar í framhaldinu konurnar þrjóta.

Að sögn Friðriks mætti lögreglan á svæðið og fengu konurnar töskurnar í framhaldinu.

Friðrik hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum en hann hefur lengi fjallað um það sem hann telur vera slæmt ástand á leigubílamarkaði, sérstaklega hjá Keflavíkurflugvelli. Hann hefur ítrekað sagt að leigubílstjórar af erlendum uppruna svíki farþega og að sumir þeirra starfi án réttra leyfa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Taylor Swift tilkynnir nýja plötu
Menning

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu

The Life of a Showgirl var innblásið af tónleikaferðalaginu hennar
Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann
Innlent

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá
Minning

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu
Myndband
Heimur

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega
Fólk

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað
Innlent

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn
Innlent

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

Innkalla osta vegna listeríu
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

Friðrik titlar sig „rannsóknar-leigubílsstjóra og aktívista á vegferð“
Innkalla osta vegna listeríu
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann
Innlent

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi
Innlent

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað
Innlent

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn
Innlent

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn

Loka auglýsingu