1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

3
Menning

Addison Rae í Breiðholti

4
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

5
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

6
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

7
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

8
Menning

Kókómjólkin hans Króla

9
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

10
Skoðun

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

Til baka

Leikmaður Þórs dæmdur í þriggja leikja bann – Skallaði leikmann ÍR í andlitið

Ibrahima Balde
Mynd: thorsport.is
Ibrahima Balde Mynd: thorsport.is

Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær knattspyrnumanninn Ibrahima Balde, sem gekk til liðs við Þór í vetur, í þriggja leikja bann.

Samkvæmt Akureyri.net nær bannið aðeins til leikja í Lengjubikarkeppninni en bannið er vegna „ofsalegrar framkomu“, líkt og segir í gögnum KSÍ en Balde gerði sér lítið fyrir og skallaði leikmann ÍR í andlitið í 1:0 sigri Þórs í Lengjubikarkeppninni um helgina.

Balde, 28 ára, er miðjumaður sem leikið hefur á Íslandi síðastliðin tvö ár, fyrst með Vestra í Lengjudeildinni 2023 og svo í Bestu Deildinni í fyrra. Þar á undan hafði hann leikið á Spáni en hann er frá Senegal.

 

 


Komment


Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti

Tolli
Innlent

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur