1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

5
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

6
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

7
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

8
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

9
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

10
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Til baka

Lögreglan barði háskólanema sem mótmæltu þjóðarmorði Ísraela

„Skammist ykkar!“

Lögregluofbeldi
Lögregluofbeldi.Lögreglan lét höggin dynja á vopnlausum mótmælendum.
Mynd: Instagram-skjáskot

Myndefni hefur komið fram sem sýnir ofbeldi hollensk lögreglunner er hún réðst á mótmælabúðir stúdenta við háskólann í Utrecht. Búðirnar voru nefndar „Píslavotturinn Hossam Shabat“ til heiðurs Hossam Shabat, fréttamanni Al Jazeera sem var drepinn af Ísraelum í markvissri árás á bíl hans í mars.

Í myndbrotum sem mótmælendur birtu og Al Jazeera hefur sannreynt, sést hollensk lögregla lemja mótmælendur með löngum kylfum nálægt búðunum. Mótmælabúðirnar höfðu staðið í 13 daga og kröfðust mótmælendur að háskólinn sliti tengsl við ísraelsk fyrirtæki og stofnanir.

Á myndunum sést mikill fjöldi stúdenta hrópa „Shame on you!“ (Skammist ykkar!) í átt að lögreglumönnum á meðan átök brutust út milli þeirra og mótmælenda.

Samkvæmt fréttum í hollenskum miðlum voru 49 mótmælendur handteknir fyrir ólöglegan aðgang að byggingu á háskólasvæðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

„Ég get ekki lengur gengið með pressukort Reuters nema með djúpri skömm og sorg“
Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Loka auglýsingu