1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

9
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

10
Innlent

Landasali á ferð

Til baka

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

Tilkynning um hana kom frá almenningi

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
52 mál voru bókuð í kerfinuEkki liggur fyrir hversu margir tengjast verksmiðjunni.
Mynd: Víkingur

Í dagbók lögreglu frá því í gærkvöldi og í nótt er greint frá því að maður hafi verið handtekinn í miðbænum fyrir að hafa slegið dyravörð hnefahöggi þegar var verið að vísa honum út. Málið var afgreitt með skýrslutöku á lögreglustöð og laus að því loknu.

Tilkynnt var um einn einstakling sofandi ölvunarsvefni á skemmtistað. Brást illa við að vera vakinn, neitaði að gefa upp persónuupplýsingar og hafði uppi ógnandi tilburði. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa.

Tilkynnt var um umferðarslys en þar hafði bifreið verið ekið á ljósastaur. Engin slys á fólki en bifreiðin var óökuhæf eftir. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ungmenni sem voru að kasta grjóti í bíla. Þau fundust ekki þrátt fyrir leit.

Lögreglan fékk tilkynningu um stórfellda líkamsárás við knæpu í Kópavogi. Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn.

Tilkynnt var um mögulega framleiðslu fíkniefna í iðnaðarhúsnæði og það reyndist vera á rökum reist. Samkvæmt lögreglu er málið í rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

„Ég ætla frekar að snúa við heldur en að drepast hérna“
Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu