
Einn gisti fangageymslu lögreglu í í dag46 mál voru skráð í dag af lögreglu
Mynd: Víkingur
Í dagbók lögreglu frá því í dag er greint frá því að lögreglan hafi fengið tilkynningu um bifreið þar sem sjá mátti kvenmannshár út um farangurshlera bifreiðar. Við nánari skoðun kom í ljós að um einhvers konar hrekkjavöku skraut var að ræða.
Lögreglan beitti sér ekki frekar í því máli.
Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun. Skýrsla var tekin af geranda á vettvangi og hann laus að því loknu. Málið er í rannsókn að sögn lögreglu.
Einnig var tilkynnt um stuld á hjólkoppum undan bifreið og er málið í rannsókn.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment