1
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

2
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

3
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

4
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

5
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

6
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

7
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

8
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

9
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Lyfja gefst upp á Eskifirði

„Þessi rekstur er fullreyndur“

Eskifjordur
Hinn fagri EskifjörðurLyfja sér sér ekki fært að hafa verslun á Eskifirði.
Mynd: East.is

Lyfja hefur ákveðið að hætta rekstri útibúsins á Eskifirði um næstu mánaðamót. Samkvæmt Þórbergi Egilssyni, forstöðumanni verslanasviðs Lyfju, hefur reksturinn ekki verið sjálfbær í nokkur ár og sé nú talið fullreynt að halda honum úti.

„Við höfum verið með þjónustu á Eskifirði til margra ára og höfum nú tekið vandlega íhugaða ákvörðun og ekki af neinni léttúð. Læknisþjónusta á Eskifirði hefur minnkað mikið og hún er forsenda lyfjaútibús. Við hörmum þessa ákvörðun en þessi rekstur er fullreyndur,“ segir Þórbergur í samtali við Austurfrétt.

Útibúið hefur hingað til verið opið frá kl. 12 til 16 á virkum dögum. Áfram verður boðið upp á þjónustu í apóteki Lyfju í Neskaupstað, sem er opið frá 10 til 18 virka daga, og á Reyðarfirði, þar sem opnunartíminn er frá 11 til 18. „Við erum með öfluga starfsemi á þessum stöðum og leggjum okkur áfram fram um að þjónusta samfélagið í Fjarðabyggð, sem okkur þykir mjög vænt um, eins vel og okkur er unnt,“ bætir Þórbergur við.

Tveir starfsmenn hafa starfað í útibúinu á Eskifirði og mun þeim báðum standa til boða að flytjast yfir í starf á Reyðarfirði. Engar uppsagnir verða því vegna lokunarinnar.

Þórbergur segir að enn sé verið að skoða hvort gripið verði til sérstakra aðgerða til að mæta þörfum Eskfirðinga sem eiga erfitt með að nýfta sér þjónustu annars staðar. „Við höfum skilning á þörfum mismunandi hópa og munum leggja okkur fram um að koma til móts við fólk og þeirra persónulegu þarfir,“ segir hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

„Við erum friðarher“
Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Alþingi í alla nótt
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Árekstur
Innlent

Þó nokkur viðbúnaður eftir árekstur á Sundlaugavegi

Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Landið

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra leggur til að virkjunarkosturinn Garpsdalur í Reykhólahreppi verði settur í orkunýtingarflokk rammaáætlunar
Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

Kristín Jónsdóttir veðurfræðingur
Landið

Greini­leg kviku­söfn­un í gangi

Vindmyllur
Landið

Vindmyllur munu setja svip sinn á Dalasýslu

Ólafsfjörður
Landið

Karlmaður ók á ljósastaur og flúði vettvang

Loka auglýsingu