1
Heimur

Þrettán ára stúlka lést eftir fall í yfirgefnu hóteli á Tenerife

2
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

3
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

4
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

5
Innlent

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan

6
Innlent

Flutti inn gommu af oxy og sterum

7
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

8
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

9
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

10
Heimur

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli

Til baka

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Hefur einnig verið ákærður fyrir annað brot

Akureyri
AkureyriBjó á hosteli í bæjarfélaginu góða
Mynd: Wikipedia/Skapti Hallgrímsson

Albanskur karlmaður sem handtekinn var á Akureyri í maí á þessu ári hefur verið ákærður fyrir peningaþvætti og fíkniefnalagabrot.

Hann er ákærður fyrir að hafa laugardagskvöldið 10. maí 2025, verið með í söluskyni í vörslum sínum á þáverandi dvalarstað sínum á H-Hostel á Akureyri, í vörslum sínum þegar hann var handtekinn og í bifreið sem hann hafði til umráða, eftirtalið magn af fíkniefnum:  35 grömm af amfetamíni, 22,9 grömm af kókaíni, 9,91 grömm af maríhúana, 39,69 grömm af kannabisstönglum og 14 millilítra af kannabisblönduðum vökva.

Þá var einnig ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað sér ávinnings með sölu á ávana og fíkniefnum eða öðrum refsiverðum brotum, að fjárhæð 325.259 krónur.

Í ákærunni er talið líklegt að maðurinn eigi lögheimili á Ítalíu eða Albaníu.

Mál hans verður tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra í janúar á næsta ári.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“
Innlent

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik
Myndband
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli
Heimur

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli

Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Loka auglýsingu