1
Heimur

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys

2
Fólk

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær

3
Peningar

Vinsæll veitingastaður skellir í lás

4
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

5
Fólk

Draumahús fyrir KR-inga til sölu

6
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

7
Innlent

Ung stúlka í annarlegu ástandi

8
Innlent

Aðeins einn karlmaður vill verða dómari

9
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

10
Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

Til baka

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

Allir flokkarnir fengu boð um að tilnefna talsmann

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherraHefur ekki svarað fyrirspurn Mannlífs um málefni fatlaðs fólks.
Mynd: Víkingur

Þingflokkar á Alþingi hafa nú í fyrsta sinn tilnefnt talsmenn fatlaðs fólks en greint var frá því í tilkynningu frá yfirvöldum í síðustu viku.

Hlutverk talsmannanna er að gæta hagsmuna fatlaðs fólks á þinginu og tryggja farveg fyrir sjónarmið fatlaðra. Greint var frá að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar hefðu verið tilnefnd sem talsmennirnir.

Athygli vakti að ekki neinn þingmaður frá Miðflokknum var tilnefndur og sendi Mannlíf fyrirspurn á félags- og húsnæðismálaráðuneytið vegna þess. Í svari frá Sigrúnu Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, kemur fram að allir þingflokkar hafi verið beiðnir um að tilnefna einstakling í þetta hlutverk en það hafi Miðflokkurinn ekki gert.

Sigrún vísaði á Miðflokkinn þegar hún var spurð um ástæðu þess að flokkurinn tilnefndi engan sem talsmann.

Miðflokkurinn hefur ekki svarað fyrirspurn Mannlífs um þetta málefni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan varar við lífshættu fyrir börn
Landið

Lögreglan varar við lífshættu fyrir börn

„Stórhættulegar aðstæður“.
Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu
Heimur

Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu

Vinsæll veitingastaður skellir í lás
Peningar

Vinsæll veitingastaður skellir í lás

TBR hefur gjaldtöku á bílastæði félagsins
Peningar

TBR hefur gjaldtöku á bílastæði félagsins

Draumahús fyrir KR-inga til sölu
Myndir
Fólk

Draumahús fyrir KR-inga til sölu

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys
Heimur

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika
Innlent

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika

Mikill munur á slysasleppingum fanga á Íslandi og í Bretlandi
Innlent

Mikill munur á slysasleppingum fanga á Íslandi og í Bretlandi

Aðeins einn karlmaður vill verða dómari
Innlent

Aðeins einn karlmaður vill verða dómari

Ung stúlka í annarlegu ástandi
Innlent

Ung stúlka í annarlegu ástandi

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær
Fólk

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær

Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

Allir flokkarnir fengu boð um að tilnefna talsmann
Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Loka auglýsingu