1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

4
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

5
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

6
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Til baka

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sigmundur Davíð var fjarverandi

Sigríður Á. Anderssen
Sigríður er þingmaður MiðflokksinsVar áður þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Mynd: Víkingur

Í gær var samþykkt að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi Ísland undirritaði samninginn 30. mars 2007 og var hann fullgiltur 23. september 2016.

Markmið samningsins er að efla, verja og tryggja full og jöfn mannréttindi og grundvallarfrelsi fyrir allt fatlað fólk til jafns við aðra.

Allir viðstaddir þingmenn greiddu atkvæði með því að lögfesta samninginn nema þingmenn Miðflokksins. Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson ákváðu þess í stað að sitja hjá og greiddu ekki atkvæði.

Sigríður Andersen var eini þingmaður flokksins sem steig í pontu í gær til að gera grein fyrir atkvæði sínu. Þá mættu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi formaður Miðflokksins, og Bergþór Ólason ekki í atkvæðagreiðsluna.

Kosningar á Alþingi
Mynd: Víkingur

Ræða Sigríðar

Virðulegur forseti.

Eins og hæstv. félags- og húsnæðismálaráðherra nefnir þá kveður stjórnarskráin, þessi gamla góða, einmitt á um réttindi allra og skyldur stjórnvalda í því sambandi og líka skyldur einstaklinga. Því miður er það svo að hér hefur verið gefinn ádráttur um það að lögfesting á þessum samningi, sem ekki felur í sér nein efnisréttindi fyrir fatlað fólk, muni hins vegar gera það og menn geti sótt sér einhvern rétt sem þeir hafi ekki einu sinni getað sótt með vísan í stjórnarskrána okkar, þessa gömlu góðu.

Það er því miður ekki þannig. Í viðbótarnefndaráliti hv. velferðarnefndar við 3. umræðu málsins kom einmitt fram meginmisskilningur í málinu þar sem því er fullum fetum haldið fram að það felist í þessu einhver efnisréttur sem sveitarfélög m.a. þurfi að standa skil á. Það er því miður ekki þannig.

Í því ljósi, vegna vanbúnings þessa máls fyrir þinginu, get ég ekki greitt málinu atkvæði. Ég leggst ekki gegn því en því miður, og þykir mér það leitt, (Forseti hringir.) get ég ekki stutt málið eins og það er úr garði gert af hálfu hæstv. félags- og húsnæðismálaráðherra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Vitni sáu vélina snúast í hringi áður en hún „féll af himnum“
Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sigmundur Davíð var fjarverandi
„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Loka auglýsingu