1
Fólk

Selja kristið heimili í Garðabæ

2
Heimur

Dularfullt andlát á Tenerife vekur upp sorg og spurningar

3
Innlent

Reykvíkingur plataði tvo menn illa og græddi vel

4
Fólk

„Ég finn að ég er ekki eins mjúk og ég var áður“

5
Innlent

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér

6
Innlent

MAST varar hundaeigendur við

7
Innlent

Karlmaður á þrítugsaldri reyndi að fremja stórfellt fíkniefnalagabrot

8
Fólk

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu

9
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

10
Fólk

Miðaldra íslensk hjón villtust inn á „strákahótel“

Til baka

„Næst hittumst við í Moskvu“

Fundur Trumps bandaríkjaforseta og Pútíns Rússlandsforseta gekk ekki sem skyldi og fátt markvert kom þar fram

Trump Putin
Trump og PútínFundur þeirra skilaði litlu
Mynd: ANDREW CABALLERO-REYNOLDS / AFP

Fundur Trumps bandaríkjaforseta og Pútíns Rússlandsforseta gekk ekki sem skyldi og fátt markvert kom þar fram

Eng­in afgerandi niðurstaða fékkst á ­fundi ­leiðtog­anna Don­alds Trumps og Vla­dimírs Pútíns þrátt fyr­ir ágætar von­ir fyrirfram.

Fundurinn var mun styttri en reiknað hafði verið með en þetta var fyrsti fundur Trumps og Pútíns síðan í Finnlandi árið 2018.

Allar von­ir um að árásarstríði Rússa gegn Úkraínu myndi ljúka um helg­ina fóru út í veður og vind.

Trump og Pútín töluðu í um þaðbil tíu mín­út­ur á blaðamanna­fund­in­um; gáfu þá báðir til kynna að fram­far­ir hefðu orðið í samræðum þeirra.

„Við náðum ekki alveg þangað,“ sagði Trump þegar staðan var orðin ljós og að ekki hefði náðst friðurarsamningur á milli ríkjanna tveggja, Rússlands og Úkraínu.

Pútín sagði fund­in­n vera sem upp­hafið á lausn Úkraínu­deil­unn­ar og að hann væri full­ur áhuga á því að ljúka árásarstríði Rússa gegn Úkraínu.

Donald Trump sagði fund­inn hafa verið upp­byggi­leg­an og að hann væri bjart­sýnn á fram­haldið.

„Því miður er eng­inn samn­ing­ur fyrr en samið verður,“ sagði Trump og lauk svo máli sínu með því að segja að hann reiknaði með því að hitta Pútín á aftur á slíkum fundi og sagði að lokum:

„Næst hittumst við í Moskvu.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrjár blóðugar hákarlaárásir við strendur Sydney
Myndband
Heimur

Þrjár blóðugar hákarlaárásir við strendur Sydney

12 ára drengur slasaðist gífurlega illa í árás
Kröftugt snjóflóð flæddi yfir skíðasvæði á hæsta fjalli Evrópu
Myndband
Heimur

Kröftugt snjóflóð flæddi yfir skíðasvæði á hæsta fjalli Evrópu

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér
Innlent

Dorrit segir Trump hafa rétt fyrir sér

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala
Myndir
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

Segir Guðlaug Þór vera föðurlandssvikara
Myndband
Pólitík

Segir Guðlaug Þór vera föðurlandssvikara

MAST varar hundaeigendur við
Innlent

MAST varar hundaeigendur við

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Afríka breytti mér sem manneskju“
Myndband
Fólk

„Afríka breytti mér sem manneskju“

Segir að tími sé kominn fyrir Evrópu að svara Trump
Heimur

Segir að tími sé kominn fyrir Evrópu að svara Trump

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu
Myndir
Fólk

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu

Greipur segir Trump ruglast á Íslandi og Grænlandi
Fólk

Greipur segir Trump ruglast á Íslandi og Grænlandi

Slúðursaga um Birgittu Líf
Slúður

Slúðursaga um Birgittu Líf

Piers Morgan á sjúkrahúsi eftir alvarlegt fall
Heimur

Piers Morgan á sjúkrahúsi eftir alvarlegt fall

Loka auglýsingu