
Nýtt met.Hitamet
Mynd: Víkingur
Hitamet var sett í dag fyrir austan. Í raun er þetta hitamet þessarar aldar.
Hiti náði 29,8 stigum á Egilsstaðaflugvelli.
Þetta er einnig mesti hiti er mælst hefur í ágústmánuði á landi voru.
Þetta kom fram í tilkynningu sem Veðurstofu Íslands var að senda út úr húsi.
Segir þar að óvenjuhlýr loftmassi hafi komið upp að Íslandi með hvelli í gær; með þrumum og eldingum á suðvestanverðu landinu og hita á austanverðu landinu.
Náði 26 stigum á Kvískerjum í gærkvöldi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment