1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

5
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

6
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

7
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

8
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

9
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

10
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Til baka

Nýtt myndband sýnir sprengingu við glasafrjóvgunarstöð

Árásarmaðurinn var á móti fjölgun mannkyns.

AFP__20250518__476963F__v2__HighRes__UsBlastCaliforniaFertility
Skemmdir eftir árásina.Einn maður lést í sprengingunni, árásarmaðurinn sjálfur.
Mynd: GABRIEL OSORIO / AFP

Óhugnanlegt myndband sýnir sprengingu fyrir utan glasafrjóvgunarstöð í Palm Springs, Kaliforníu að morgni laugardagsins 17 maí, þar sem reykjarstrókur þýtur upp í loftið.

TMZ fékk myndband í hendurnar þar sem allt virðist rólegt í sólskíninu, þangað til sprenging heyrist skyndilega og dökkur reykur rís hratt upp í loftið.

Einn maður lést í sprengingunni, sá grunaði sjálfur, og fjórir slösuðust. Atvikið átti sér stað fyrir utan American Reproductive Centers, sem sérhæfir sig í glasafrjóvgun.

Alríkislögreglan FBI greinir frá því að 25 ára gamall maður, Guy Edward Bartkus, frá Twentynine Palms í Kaliforníu, hafi sprengt bílsprengju. Talið er að hann hafi sjálfur látist í sprengingunni en líkami hans fannst við brunninn bíl.

Samkvæmt heimildum TMZ hélt Bartkus því fram að mannkynið ætti að hætta að fjölga sér, og viðhafði svokallaðar "antinatalistískar" skoðanir. Einnig er talið að hann hafi skilið eftir skrif gegn "lífsvænleika" (e. anti-pro-life) og meðgöngu áður en hann framdi árásina.

Þrátt fyrir að sprengingin hafi valdið skemmdum á byggingunni, sluppu fósturvísarnir óskaddaðir.

Atvikið er rannsakað sem hryðjuverka, samkvæmt Akil Davis, aðstoðarframkvæmdastjóra FBI í Los Angeles.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

„Ég get ekki lengur gengið með pressukort Reuters nema með djúpri skömm og sorg“
Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Loka auglýsingu