
Atvikið átti sér stað um kvöldmatarleytið á laugardaginnNærstaddir segja að mikil læti hafa heyrst þegar bílnum var ekið á grindverkið
Einn sjúkrabíll og tveir lögreglubílar voru sendir á vettvang þegar ökumaður ók bíl sínum í gegnum grindverk og inn í garð í Laugardalnum um helgina.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni um helgina var ekki hægt að veita frekari upplýsingar um málið en ljóst er að grindverkið er mjög illa farið.
Ekki liggur fyrir hvort einhver hafi slasast.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment