1
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

2
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

3
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

4
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

5
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

6
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

7
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

8
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

9
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

10
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Til baka

Orkuver í Borgartúni

Jóhann segir mikilvægt að Ísland sé vakandi fyrir þeirri þróun sem á sér stað

Jóhann Páll
Jóhann Páll Jóhannsson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherraHrósar forvera sínum
Mynd: Víkingur

Nýlega var gangsett birtuorkuver á þaki Borgartúns 26. Birtuorkukerfið samanstendur af 55 birtusellum eða sólarsellum sem áætlað er að muni framleiða um 18-20.000 kWst árlega sem samsvarar rafmagnsnotkun 4-5 meðalheimila á Íslandi en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

„Kerfið hefur nú þegar framleitt tæpar 5.000 kWst síðustu vikur en rafmagnið er nýtt til þess að draga úr rafmagnsnotkun hússins og rafmagnskostnaði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem staðsett í húsinu, auk þess að létta álagi af raforkukerfinu,” segir í tilkynningunni.

Þá segir að samhliða birtusellunum hafi verið innleidd 50 kWst rafhlaða á þakinu sem mun virka sem varaafl fyrir hluta hússins í rafmagnstruflunum.

„Forveri minn í embætti á hrós skilið fyrir að ýta þessu skemmtilega verkefni úr vör í samstarfi við Eik fasteignafélag, Framkvæmdasýsluna/Ríkiseignir og Alor. Sólarorka er um þessar mundir að umbreyta orkubúskap heimsins og mikilvægt að við hér á Íslandi séum vakandi fyrir þróuninni og tökum þátt í henni,” segir Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Borgartún
Sellurnar á þakinu
Mynd: Stjórnarráðið
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Kvikmyndaleikarar, söngvarar, vísindakona og tískumógúll eru meðal þeirra heimsfrægu einstaklinga sem létust árið 2025
Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

„Hjá mörgum dýrum byggist hræðslan upp með tímanum“
Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders
Myndir
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Loka auglýsingu