1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

5
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

6
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

7
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

8
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

9
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

10
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Til baka

Palestínsk blaðakona á Gaza: „Við erum örmagna, svöng og á vergangi“

Emmy-verðlaunahafi lýsir hörmulegum aðstæðum Palestínumanna.

BisanOwda_journalist_TW
Bisan OwdaBlaðakonan hugrakka.

Palestínska blaðakonan Bisan Owda segir að aðstæður í Gaza séu orðnar með öllu óbærilegar þar sem Ísraelsher hafi lokað á aðgang að mat og vatni og haldi áfram að gefa út endurteknar brottflutningsskipanir, þrátt fyrir að Palestínumenn hafi varla neinar leiðir til að leita skjóls.

„Við finnum fyrir því að þetta sé orðið enn erfiðara vegna þess að við höfum hvergi að fara. Í upphafi þjóðarmorðsins flúði ég heimili mitt og fór á Al-Shifa sjúkrahúsið. Ég var þar á vergangi með fjölskyldunni í garðinum í heilan mánuð. Núna veit ég alls ekki hvert ég á að fara ef staðurinn sem ég dvel á verður rýmdur. Ísraelski herinn er stundum að birta brottflutningsskipanir oftar en einu sinni á dag,“ sagði Owda í viðtali við Al Jazeera.

„Í tvær vikur hef ég aðeins fengið eina máltíð á dag, vegna þess að Ísrael hefur stöðvað allan aðgang að matvælum til Gaza í 77 daga. Hugsið ykkur, læknar, hjúkrunarfræðingar, slökkvilið, allt neyðarviðbragðsfólk, lifir við þetta ástand. Við erum örmagna, við erum svo þreytt, við fáum ekki næga næringu, fjölskyldur okkar eru á vergangi, og við stöndum frammi fyrir þessu öllu með berum höndum,“ bætti hún við.

Bisan varð heimsfræg fyrir hugrekki sitt en hún hefur frá 7. október flutt fréttir af Gaza-svæðinu, oft undir skelfilegum aðstæðum en árið 2024 hlaut hún Emmy-verðlaun fyrir fréttaseríurnar It's Bisan from Gaza and I'm Still Alive.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

„Ég get ekki lengur gengið með pressukort Reuters nema með djúpri skömm og sorg“
Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Loka auglýsingu