1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

3
Menning

Addison Rae í Breiðholti

4
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

5
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

6
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

7
Menning

Kókómjólkin hans Króla

8
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

9
Skoðun

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

10
Peningar

Hagnst um 70% meira

Til baka

Pálmi Kristjánsson er maðurinn sem lést í vinnuslysinu í Vík

|
|

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Vík í Mýrdal á föstudag hét Pálmi Kristjánsson.

Pálmi var fæddur 1983 og var búsettur í Vík. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og tvö börn. Þetta kemur fram í frétt Vísis.

Það var klukkan 13:45 á föstudaginn sem tilkynning barst um slysið en viðbragðsaðilar, lögreglan, sjúkraflutningamenn og læknir voru fljótir á vettvang. Endurlífgunartilraunir sem gerðar voru á staðnum báru ekki árangur.

Rannsókn miðar vel segir Garðar Már Garðarson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við Vísi og að lögreglan telji sig vita hvað kom fyrir. Þó standi rannsóknin enn yfir.

„Það er þó ekkert saknæmt sem hefur átt sér stað þarna eða einhver glæfraskapur. Þetta er fyrst og fremst alveg hörmulegt slys,“ segir Garðar Már í samtali við Vísi.

Búið er að stofna styrktarreikning fyrir sambýliskonu Pálma til að létta undir með henni.

Styrktarreikningurinn: 0370-22-105092

Kt. 260586-4679

 


Komment


Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti

Tolli
Innlent

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur