1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

4
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

5
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

6
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

7
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

8
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

9
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

10
Innlent

Líkamsárás í Árbænum

Til baka

Pálmi Kristjánsson er maðurinn sem lést í vinnuslysinu í Vík

|
|

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Vík í Mýrdal á föstudag hét Pálmi Kristjánsson.

Pálmi var fæddur 1983 og var búsettur í Vík. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og tvö börn. Þetta kemur fram í frétt Vísis.

Það var klukkan 13:45 á föstudaginn sem tilkynning barst um slysið en viðbragðsaðilar, lögreglan, sjúkraflutningamenn og læknir voru fljótir á vettvang. Endurlífgunartilraunir sem gerðar voru á staðnum báru ekki árangur.

Rannsókn miðar vel segir Garðar Már Garðarson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við Vísi og að lögreglan telji sig vita hvað kom fyrir. Þó standi rannsóknin enn yfir.

„Það er þó ekkert saknæmt sem hefur átt sér stað þarna eða einhver glæfraskapur. Þetta er fyrst og fremst alveg hörmulegt slys,“ segir Garðar Már í samtali við Vísi.

Búið er að stofna styrktarreikning fyrir sambýliskonu Pálma til að létta undir með henni.

Styrktarreikningurinn: 0370-22-105092

Kt. 260586-4679

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu