1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

9
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

10
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Til baka

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

„Við viljum nefna nöfn þeirra og aldur í heilögu rými, gefa stund til að minnast og meðtaka að þetta eru saklausar og elskaðar manneskjur en ekki tölur á blaði“

Glerárkirkja
GlerárkirkjaNöfn barnanna verða lesin í tveimur hollum
Mynd: Kirkjan.is

Prestarnir við Glerárkirkju hafa boðað til sérstaks minningarviðburðar í kirkjunni á morgun, 6. september. Þar verða lesin upphátt nöfn og aldur allra barna sem drepin hafa verið í „þeim manngerðu hamförum“ sem orðið hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023.

Í yfirlýsingu frá prestunum segir að markmiðið sé að skapa helga stund í nafni „friðar-, réttlætis- og kærleiks boðskapar“ sem trú kirkjunnar byggi á. „Við viljum nefna nöfn þeirra og aldur í heilögu rými, gefa stund til að minnast og meðtaka að þetta eru saklausar og elskaðar manneskjur en ekki tölur á blaði. Manneskjur sem við megum aldrei gleyma!“

Þá er vísað til orða Krists sem flutt eru við hverja skírn: „Leyfið börnunum að koma til mín og varnið þeim eigi“. Í tilkynningunni segir að með þeim sé ítrekuð helgi lífsins, að börnin séu heilög, dýrmæt og mikilvæg, sama hvaðan þau komi. Því verði lesin fyrst nöfn og aldur barna sem látist hafi í Ísrael og síðan þeirra sem hafi fallið í umsátrinu um Palestínu, „því að Guð sér hvorki landamæri né þjóðerni, veggi, múra eða gaddavírsgirðingar.“

Fjölbreyttur hópur lesara tekur þátt í athöfninni sem stendur yfir frá klukkan 9:00 til 12:00 og aftur frá 16:00 til 20:00. Gestum er velkomið að líta við í kirkjunni á sínum forsendum, kveikja á kertum, setjast niður í kyrrð og taka þátt í að lyfta upp minningu barnanna sem látist hafa í átökunum.

Samkvæmt opinberum gögnum frá heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa um 18.000 börn verið drepin frá 7. október 2023.

Á morgun fer fram stórfundurinn Þjóð gegn þjóðarmorði en hann fer fram á Akureyri, Ísafirði, Egilstöðum og Reykjavík og hefst klukkan 14:00.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Skúta James Nunan fannst á reki en aðeins hundurinn Thumbeline var um borð
Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu