1
Innlent

Hatur eftir formannskjör: Vill loka kommentakerfum

2
Innlent

Mosfellingur dæmdur fyrir standpínulyf

3
Heimur

Flugmaður látinn eftir furðulegt slys

4
Innlent

Lögreglan rannsakar andlát í Kópavogi

5
Innlent

Blæddi úr höfði manns eftir skófluárás

6
Innlent

Fjórir erlendir einstaklingar handteknir

7
Innlent

Látni maðurinn í Kópavogi í kringum fertugt

8
Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

9
Innlent

Líðan Dorritar ágæt eftir árásina en hana dreymir um meiri tíma á Íslandi

10
Heimur

Steikti heila kærustunnar og skolaði honum niður með blóði hennar

Til baka

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

Utanríkisráðherrann fyrrverandi leiðrétti forseta Rússlands

Guðlaugur Þór
Guðlaugur Þór var utanríkisráðherraEr nú þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Mynd: Víkingur

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir í viðtali við Heimildina að Vladimir Pútin, forseti Rússlands, hafi heldur betur verið ósáttur við Guðlaug á fundi þeirra sem fór fram árið 2017 í Rússlandi. Sat hann fund ásamt þáverandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni. Þá var Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, einnig á fundinum.

Á fundinum ræddu Guðlaugur og Pútin um samskipti Íslands við Rússland í sögulegu samhengi, mögulega inngöngu Íslands í ESB og viðskiptabann sem sett var á Rússland. Utanríkisráðherrann fyrrverandi segir við Heimildina að Pútin hafi orðið mjög reiður á fundinum þegar Guðlaugur leiðrétti Pútin.

„Hann byrjaði að losa skóreimarnar, sem voru einhver skilaboð í Rússlandi um að maður ætti eiginlega bara að halda kjafti. Lavrov gekk um allt og horfði á úrið á hendi sér taugaóstyrkur. En svo sagði Pútín eftir að hafa róað sig lítillega niður: „Af hverju svindlið þið ekki á þessu eins og Þjóðverjar og Frakkar?“ og vísaði til þess að fjölmörg fyrirtæki voru með útflutningsaðstoð fyrirtækja sem voru að eiga viðskipti uppi í Rússlandi fram hjá þessum höftum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Heilsumeðvitað fólk selur risahús í Fossvogi
Fólk

Heilsumeðvitað fólk selur risahús í Fossvogi

Þvílíkur styrkleiki þarna
Steikti heila kærustunnar og skolaði honum niður með blóði hennar
Heimur

Steikti heila kærustunnar og skolaði honum niður með blóði hennar

Látni maðurinn í Kópavogi í kringum fertugt
Innlent

Látni maðurinn í Kópavogi í kringum fertugt

Líðan Dorritar ágæt eftir árásina en hana dreymir um meiri tíma á Íslandi
Innlent

Líðan Dorritar ágæt eftir árásina en hana dreymir um meiri tíma á Íslandi

Fjórir erlendir einstaklingar handteknir
Innlent

Fjórir erlendir einstaklingar handteknir

Draumaprinsinn Gísli Marteinn
Slúður

Draumaprinsinn Gísli Marteinn

Lögreglan rannsakar andlát í Kópavogi
Innlent

Lögreglan rannsakar andlát í Kópavogi

Blæddi úr höfði manns eftir skófluárás
Innlent

Blæddi úr höfði manns eftir skófluárás

Flugmaður látinn eftir furðulegt slys
Heimur

Flugmaður látinn eftir furðulegt slys

Hatur eftir formannskjör: Vill loka kommentakerfum
Innlent

Hatur eftir formannskjör: Vill loka kommentakerfum

Mosfellingur dæmdur fyrir standpínulyf
Innlent

Mosfellingur dæmdur fyrir standpínulyf

Forsetinn í mótsögn við sjálfan sig
Úttekt
Heimur

Forsetinn í mótsögn við sjálfan sig

Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“
Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

Utanríkisráðherrann fyrrverandi leiðrétti forseta Rússlands
Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni
Nærmynd
Pólitík

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“
Pólitík

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Loka auglýsingu