Stein Olav Romslo, stærðfræðikennari í Hagaskóla hefur birt lista yfir stuðningsfólk sitt í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer næsta laugardag, 24. janúar en greint er frá því í tilkynningu frá framboði hans.
„Mér þykir ótrúlega vænt um þann mikla stuðning sem ég hef fundið fyrir á undanförnum vikum. Stuðningur frá fólki úr öllum áttum, með breiðan bakgrunn, sem treysta mér til góðra verka verði ég borgarfulltrúi er ómetanlegur,“ segir Stein um málið en hann sækist eftir fjórða sætinu.
Á listanum má finna fjölmarga kjörna fulltrúa Samfylkingarinnar, þeirra á meðal eru Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og þingmennirnir Ragna Sigurðardóttir og Dagbjört Hákonardóttir. Einnig eru á listanum Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrverandi þingmaður.
Stuðningslistinn í heild sinni:
Aðalsteinn Haukstein Oddsson – kennari
Agla Arnars Katrínardóttir – stærðfræðinemi
Alexandra Ýr van Erven – verkefnastjóri á Alþjóðasviði Háskólans í Reykjavík
Andrés Jónsson – forseti UJ 2003–06 og almannatengill
Anna María Jónsdóttir – kennari og varaþingmaður
Anna Þyrí Hálfdanardóttir – grunnskólakennari
Ari Guðni Hauksson – teymisstjóri á íbúðarkjarna í Reykjavík
Arnar Pétursson – enskukennari
Arnór Heiðar Benónýsson – kennari
Atli Kristinsson – kennari
Ágústa Björg Kettler Kristjánsdóttir – kennari
Ármann Leifsson – forseti Röskvu og kennaranemi
Benedikt Páll Jónsson – kennari
Bjarnveig Birta Bjarnadóttir – rekstrarstjóri Tulipop
Brynhildur Inga Erlingsdóttir Lund – tannlæknanemi
Dagbjört Hákonardóttir – þingmaður
David Erik Mollberg – sérfræðingur í máltækni og gervigreind
Einar Hrafn Stefánsson – markaðsstjóri
Eiríkur Búi Halldórsson – verkefnastjóri
Elín Árnadóttir – samfélagsfræðikennari
Emilía Anna Ward – sérfræðingur hjá Útlendingastofnun
Even A. Røed – þingmaður í Noregi / stortingsrepresentant for Arbeiderpartiet
Eydís Inga Valsdóttir – teymisstjóri
Eyrún Fríða Árnadóttir – formaður bæjarráðs í Sveitarfélaginu Hornafirði
Freyja Sigurgeirsdóttir – lögfræðingur
Gauti Skúlason – samskipti og markaðsmál hjá Visku – stéttarfélagi
Geir Hafsteinn Sigurgeirsson – fv. steinsmiður, ellilífeyrisþegi
Grímar Jónsson – framleiðandi
Guðríður Lára Þrastardóttir – aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Gunnhildur Ólafsdóttir – myndlistakona
Hanna Björt Kristjánsdóttir – lögfræðingur
Heiðdís Ósk Gunnarsdóttir – kennari
Hildur Agla Ottadóttir – verkfræðinemi
Hildur Rós Guðbjargardóttir – kennari og bæjarfulltrúi
Hjördís Sveinsdóttir – verkefnastjóri hjá Grænni byggð
Hrafnhildur Eiríksdóttir – hagfræðinemi
Isabel Alejandra Diaz – forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands 2020-22
Jóhann Páll Jóhannsson – umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jóhannes Óli Sveinsson – forseti UJ
Jökull Jónsson – tónlistarmaður
Jón Grétar Þórsson – gjaldkeri Samfylkingarinnar
Jóna María Ólafsdóttir – verkefnastjóri
Jóna Þórey Pétursdóttir – aðstoðarmaður umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jónas Már Torfason – lögfræðingur
Kai Steffen Østensen – þingmaður í Noregi / stortingsrepresentant for Arbeiderpartiet
Katla Ólafsdóttir – stjórnmálafræðinemi
Katrín Björk Kristjánsdóttir – félagsráðgjafi
Kolfinna Arndísardóttir – teymisstjóri
Kristian Hovd Sjøli – formaður / leder i Steinkjer Arbeiderparti og ráðgjafi
Kristín Soffía Jónsdóttir – framkvæmdastjóri og fyrrum borgarfulltrúi
Kristján Theodór Sigurðsson – verkfræðingur
Laufey Ósk Geirsdóttir – þroskaþjálfi
Leifur Björnsson – rútubílstjóri og leiðsögumaður
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir – forseti UJ 2023-25 og laganemi
Linda Rún Jónsdóttir – háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla
Margrét S. Björnsdóttir – fv. formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar
Marit Nerås Krogsæter – lektor
Nanna Elísa Jakobsdóttir – sérfræðingur
Nanna Hermannsdóttir – hagfræðingur
Ólöf Ýr Hilmarsdóttir – heilbrigðisritari
Ómar Örn Magnússon – skólastjóri
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – lögfræðingur
Rafnhildur Rósa Atladóttir – kennaranemi
Ragna Sigurðardóttir – þingmaður
Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir – læknanemi
Sandra Óskarsdóttir – kennari
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur BSRB
Sigríður Nanna Heimisdóttir – aðstoðarskólastjóri
Sigrún Jónsdóttir – læknir
Sigrún Lif Gunnarsdóttir – kennari
Soffía Svanhvít Árnadóttir – nemi í félagsráðgjöf og leikskólaliði
Solveig Vestenfor – þingmaður í Noregi / stortingsrepresentant for Arbeiderpartiet og fyrrverandi bæjarstjóri í Ål
Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir – meistaranemi
Sólbjört Sigurðardóttir – leikkona
Sólveig Ásta Einarsdóttir – verkfræðingur
Stefán Gunnar Sigurðsson – tómstunda- og félagsmálafræðingur
Stefán Pettersson – stjórnsýslufræðingur
Steindór Örn Gunnarsson – forseti Hallveigar
Styrmir Hallsson – háskólanemi
Svanhildur Lilja R. Svansdóttir – grunnskólakennari
Sveinn Steinar Benediktsson – leiðsögumaður
Teitur Erlingsson – sérfræðingur
Theódór Elmar Bjarnason – fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta
Tómas Guðjónsson – aðstoðarmaður menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Vaka Lind Birkisdóttir – samskiptastjóri
Þorkell Heiðarsson – náttúrufræðingur
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson – forseti UJ 2016–18 og skrifstofustjóri Þroskahjálpar


Komment