1
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

2
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

3
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

4
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

5
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

6
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

7
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

8
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

9
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

10
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Til baka

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

41 árs gamall karlmaður hlaut dóm fyrir nokkur lögbrot

Sæbraut
Bíll að aka á SæbrautMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Reykvíkingur á fimmtugsaldri var nýverið dæmdur af Héraðsdómi Reykjavíkur, meðal annars fyrir brot á vopnalögum.

Hann var ákærður fyrir umferðarlagabrot og skjalafals með því að hafa, fimmtudaginn 6. febrúar 2025, ekið bifreið án þess að hafa öðlast ökuréttindi og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna um Borgartún í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn og í blekkingarskyni framvísað fölsuðu ökuskírteini.

Sömuleiðis var hann ákærður fyrir umferðar- og vopnalagabrot með því að hafa, laugardaginn 8. febrúar 2025, ekið bíl án þess að hafa öðlast ökuréttindi og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna um Sæbraut, við Klettagarða, í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn og á sama tíma haft í vörslum sínum piparúða sem lögregla fann við leit í bifreið ákærða.

Maðurinn játaði brot sitt en sakaferill hans hafði ekki þýðingu við ákvörðun refsingar.

Var maðurinn dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi, sviptur ökurétti í tvö ár og þrjá mánuði og þarf að greiða 530.000 króna sekt innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dóms eða fara í fangelsi í 28 daga.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum
Heimur

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum

Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Arnar Freyr Reynisson og Harpa Hrund Albertsdóttir eru meðal umsækjenda
Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Loka auglýsingu