1
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

2
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

3
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

4
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

5
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

6
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

7
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

8
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

9
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

10
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

Til baka

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

Ingólfur Bjarni hefur ákveðið að hætta sem ritstjóri

RÚV
Framtíð Kveiks er ekki í hættuHefur unnið til fjölda verðlauna
Mynd: Víkingur

Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður RÚV, tilkynnti á samfélagsmiðlum fyrr í dag að hann hefði sagt upp störfum sem ritstjóri Kveiks en hann hefur starfað við þáttinn í átta ár.

Ingólfur segir í færslu á samfélagsmiðlum að þetta sé ekkert stórmál eða dramatískt en hann muni snúa aftur á RÚV þegar líður á veturinn.

„Ritstjórn Kveiks er að missa mjög öflugan og reyndan liðsmann en Ingólfur Bjarni er eini fréttamaðurinn sem var eftir úr upprunalegu ritstjórninni sem var sett saman árið 2017, “ sagði Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri RÚV, um brottför Ingólfs við Mannlíf.

„Þátturinn verður þó ekki án ritstjóra næstu vikurnar því Tryggvi Aðalbjörnsson hefur að minni ósk fallist á að vera starfandi ritstjóri þar til ráðið hefur verið í stöðuna,“ en Tryggvi hefur meðal annars starfað fyrir New York Times auk starfa sinna á RÚV. 

Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir og Kristín Sigurðardóttir verða í Kveiksteyminu í haust samkvæmt Heiðari. Með þeim verða þrír framleiðendur og eru þeir Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson. 

Síðustu 22 fréttir RÚV
Heiðar Örn fréttastjóri RÚV
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

„Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi“
Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku
Heimur

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi
Heimur

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi

Jóhann Páll vill vernda Stórurð
Innlent

Jóhann Páll vill vernda Stórurð

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu
Heimur

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife
Fólk

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife

Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

Ingólfur Bjarni hefur ákveðið að hætta sem ritstjóri
Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Jóhann Páll vill vernda Stórurð
Innlent

Jóhann Páll vill vernda Stórurð

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

Tveir fluttir á bráðamóttökuna
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttökuna

Loka auglýsingu