
Veðurstofan er alltaf aðRýnir í veðrið, sem betur fer
Minniháttar lægðir eru í kringum landið. Úrkomusvæði valda blautu veðri um helgina.
Það verður norðaustan strekkingur og allhvass vindur á Vestfjörðum - en annars hægari vindur.
Rigningin í nótt og ágætis hlýindi hafa aukið hættuna á skriðum sem og grjóthruni við fjallshlíðar á Ströndum. Fólk hvatt til að fara varlega á þessum slóðum. En sem betur hafa engar tilkynningar borist um skriður.
Á morgun verður útlit austlægar átt, kaldi eða strekkingur og víða rigning, en þurrt að kalla á Norðurlandi - fremur hlýtt í veðri, en svalara norðvestantil og hiti verður á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast suðvestantil í dag en fyrir norðan á morgun.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment