1
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

2
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

3
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

4
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

5
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

6
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

7
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

8
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

9
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

10
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Til baka

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Áhugi forsetans á Grænlandi ekki endilega vegna þjóðaröryggishagsmuna, að sögn sérfræðinga.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna
Donald TrumpÁhuga ríkra bandamanna Trumps er mikill á Grænlandi

Nokkrir af ríkustu tæknijöfrum heims gætu haft verulegan fjárhagslegan ávinning af því ef Donald Trump nær fram áformum sínum um að auka bandarísk yfirráð og umsvif á Grænlandi, þrátt fyrir að forsetinn leggi helst áherslu á þjóðaröryggi sem ástæðu áhugans. Þetta kemur fram í frétt Nyheder.

Meðal þeirra sem hafa fjárfest í námuvinnslu á Grænlandi eru Jeff Bezos, Bill Gates og Mark Zuckerberg, sem hafa lagt fé í bandaríska námufyrirtækið Kobold Metals, sem vinnur sjaldgæfa málma. Þá hefur Sam Altman, forstjóri OpenAI, einnig fjárfest í fyrirtækinu frá árinu 2022.

Sérfræðingar segja að þótt erfitt sé að meta mögulegan hagnað sé ljóst að aukinn aðgangur Bandaríkjanna að auðlindum Grænlands gæti reynst sumum fjárfestum „vatn á myllu“. Samhliða þessu hefur komið fram að stórir styrktaraðilar úr tækni-, olíu- og dulritunargeiranum lögðu hundruð milljóna dollara til kosningabaráttu Trumps árið 2024.

Á sama tíma eru fleiri bandarísk fyrirtæki að hasla sér völl á Grænlandi, meðal annars Critical Metals Corp, og hefur hlutabréfaverð félagsins rokið upp eftir að Trump herti orðræðu sína um Grænland.

Þá hefur komið í ljós að auðkýfingurinn Ronald Lauder, náinn bandamaður Trumps, hefur fjárfest í grænlenskum fyrirtækjum og er sagður hafa átt þátt í að vekja áhuga forsetans á eyjunni. Sérfræðingar telja slíkar fjárfestingar fremur stefnumarkandi en hefðbundnar.

Auk námuvinnslu hefur Grænland vakið áhuga tæknielítunnar sem mögulegur staður fyrir gagnaver, þar sem kalt loftslag og víðáttumikil landsvæði þykja henta vel. Þróun gervigreindar hefur aukið orkuþörf gríðarlega, á sama tíma og mótstaða við gagnaver hefur tafið slík verkefni víða í Bandaríkjunum.

Greinendur telja þróunina sýna að áhugi Bandaríkjanna á Grænlandi snúist ekki aðeins um þjóðaröryggi, heldur einnig um efnahagslega og tæknilega hagsmuni áhrifamikilla aðila í kringum forsetann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Birkir Fjalar Viðarsson telur yfirvöld geta gert betur þegar kemur að íslenskri menningu
Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu
Myndir
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

Vinsælli strönd á Tenerife lokað
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi
Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Áhugi forsetans á Grænlandi ekki endilega vegna þjóðaröryggishagsmuna, að sögn sérfræðinga.
Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

Vinsælli strönd á Tenerife lokað
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Loka auglýsingu