1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Til baka

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

„Ég ætlaði nú bara að vera sultuslakur í sætinu mínu“

Tómas Þór Þingmaður
Tómas Þór er varaþingmaður SjálfstæðisflokksinsEr einnig starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Mynd: Víkingur

Það er ríkti mikil gleði meðal þingmanna í gær, sérstaklega hjá meirihlutanum, þegar samþykkt var að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ísland undirritaði samninginn 30. mars 2007 og var hann fullgiltur 23. september 2016.

Markmið samningsins er að efla, verja og tryggja full og jöfn mannréttindi og grundvallarfrelsi fyrir allt fatlað fólk til jafns við aðra.

Það var þó einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hann Tómas Þór Þórðarson, sem sýndi sennilega minnstu gleðina en hann var ekki sáttur við orð sem þingmenn Flokks fólksins létu falla og sakaði þá um bull og hálfsannleik. Þingmennirnir sögðu í ræðum sínum í gær að stjórnarandstaðan hafi barist gegn frumvarpinu en Tómas telur það vera langt frá sannleikanum.

Rétt er þó að taka fram enginn þingmaður Flokks fólksins nefndi Sjálfstæðisflokkinn sérstaklega á nafn í því samhengi í gær.

Tómas Þór í pontu

Ræða Tómasar

Frú forseti.

Ég ætlaði nú bara að vera sultuslakur í sætinu mínu og vera á græna takkanum en það er ekki annað hægt en að koma hér upp og setja mikinn fyrirvara við þessi orð hv. þingmanna Flokks fólksins, þetta var líka í umræðunum, þar sem þeir gera ekkert annað en að koma hér upp og segja einhvern hálfan sannleika um hvað minni hlutinn var að tala um í þessari umræðu. Það er algjört bull að minni hlutinn hafi, og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn, ef við tölum um okkur, verið á móti og að þetta hafi mætt andstöðu. Ég vil benda hv. þingmönnum Flokks fólksins á að ræður hér eru skrifaðar niður og eru til, þannig að endilega lesið þær og sjáið hvað við vorum að segja. Það sagði hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í fyrstu setningu allra ræðna að hann væri með þessu máli í meginreglunni, að þetta ætti að fara í gegn, enda eru allir þingmenn Sjálfstæðisflokks á grænu. Við vorum bara að gjalda varhuga við framkvæmdinni, búin að setja inn breytingartillögu og ég veit ekki hvað, sem fór ekki í gegn. Allt í góðu, það er ríkisstjórn í landinu sem vill fá þetta í gegn en ég ætla að biðja þingmenn Flokks fólksins um að reyna aðeins að fara að segja satt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

„Ég ætla að drepa þig“
Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

„Ég ætlaði nú bara að vera sultuslakur í sætinu mínu“
Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Loka auglýsingu