1
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

2
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

3
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

4
Innlent

Seðlabankastjóri rannsakaður

5
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

6
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

7
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

8
Innlent

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

9
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

10
Pólitík

„Munum að síðasta heimstyrjöld hófst einmitt með árás á Pólland“

Til baka

Seðlabankastjóri rannsakaður

Hefur eftirlit með unnustu sinni

Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóriHefur verið í sambandi með Helgu frá 2019.
Mynd: Háskóli Íslands

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri var rannsakaður af bankanum vegna mögulegs hagsmunaárekstrar en Heimildin greinir frá.

Hinn meinti hagsmunaárekstur felur í sér að Helga Viðarsdóttir, unnusta Ásgeirs, stýrir fjárfestingarsjóði sem Seðlabankinn hefur eftirlit með. Bankinn segir að málið hafa verið metið og segir að engar vísbendingar séu uppi að Ásgeir hafi miðlað upplýsingum til Helgu eða að viðskipti hennar dragi í efa óhlutdrægni seðlabankastjóra.

Upp hafa komið dæmi um hagsmunaárekstra maka eða ættingja í öðrum Evrópulöndum en Seðlabanki Íslands telur þau dæmi ekki sambærileg. Bankinn segir við Heimildina að Ásgeir sé bundinn ströngum trúnaði samkvæmt lögum.

„Að sama skapi er seðlabankastjóra óheimilt [...] að nýta sér trúnaðarupplýsingar sem hann kemst yfir vegna starfs síns í bankanum, þar á meðal í þeim tilgangi að hagnast eða forðast fjárhagslegt tjón í viðskiptum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alþingismanni ekki borist kæra
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

Sigfús Aðalsteinsson sagðist hafa kært þingmann Samfylkingarinnar
„Kastalinn“ í Kópavogi falur
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Eitt af blómum Páls Óskars
Menning

Eitt af blómum Páls Óskars

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

Handtekinn grunaður um ólöglega dvöl á Íslandi
Innlent

Handtekinn grunaður um ólöglega dvöl á Íslandi

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

Sigfús Aðalsteinsson sagðist hafa kært þingmann Samfylkingarinnar
Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

Seðlabankastjóri rannsakaður
Innlent

Seðlabankastjóri rannsakaður

Handtekinn grunaður um ólöglega dvöl á Íslandi
Innlent

Handtekinn grunaður um ólöglega dvöl á Íslandi

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Loka auglýsingu