1
Heimur

Karlmaður lést eftir fall af hótelsvölum á Tenerife

2
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

3
Innlent

Var sagt frá andláti móður sinnar á jólunum

4
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

5
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

6
Innlent

MAST varar við sósuflöskum sem geta sprungið

7
Heimur

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur

8
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

9
Heimur

Trump notar F-orðið

10
Heimur

Andrés prins undir smásjá lögreglu

Til baka

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Stefán Máni hjólar í Þjóðleikhúsið

Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur
Stefán MániRithöfundurinn hjólar í Þjóðleikhúsið
Mynd: The Reykjavík Literary Agency

Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson vekur athygli á nýrri auglýsingu fyrir Línu Langsokk frostpinna, þar sem leikari frá Þjóðleikhúsinu, í gervi Línu sést á pakkningunum. Í færslu sinni á Facebook segir hann að auglýsingin trufli sig á ýmsa vegu.

„Er til dæmis hlutverk Þjóðleikhússins að markaðssetja sykurdrullu og stuðla að aukinni sykurneyslu barna?“ spyr Stefán Máni. Hann bendir á að ekki sé verið að auglýsa Þjóðleikhúsið eða leikritið nema mjög óbeint, heldur frostpinnann sem heitir eftir frægri sænskri skáldpersónu.

Rithöfundurinn veltir einnig fyrir sér spurningar um höfundarrétt: „Voru gerðir samningar við erfingja Astrid Lindgren áður en farið var af stað í þessa vegferð? Ef nei, þá er um brot á höfundarrétti að ræða. Ef já, á hvaða vegferð er arfleifð eins ástsælasta rithöfundar Norðurlanda?“

Hann undirstrikar að Lína Langsokkur sé „táknmynd styrks, hugrekkis og sjálfstæðis“, en sé nú „orðin að peningasjúkum Tik Tok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“. Stefán Máni skýrir að gagnrýni hans beinist ekki að Kjörís, framleiðanda íssins, heldur að Þjóðleikhúsi Íslendinga, sem hann hélt að væri „sjálfstæð menningarstofnun“.

Hann stingur upp á að hefði verið skynsamlegra að fara í samstarf við útgefanda Astrid Lindgren á Íslandi og stuðla að auknum bóklestri.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Þetta er tækifæri Íslands til að velja dýravelferð fram yfir gróða“
Innlent

„Þetta er tækifæri Íslands til að velja dýravelferð fram yfir gróða“

Fimm alþjóðleg félagasamtök, ásamt Dýraverndarsambandi Íslands (DÍS) og Samtökum um dýravelferð á Íslandi (SDÍ), afhentu 300.000 undirskriftir til Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra fyrir framan Alþingishúsið í dag, þar sem íslensk stjórnvöld eru eindregið hvött til að banna blóðmerahald.
Áhrifavaldur lést eftir heimafæðingu
Heimur

Áhrifavaldur lést eftir heimafæðingu

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Sólveig Anna gagnrýnir málflutning í kjaradeilum
Innlent

Sólveig Anna gagnrýnir málflutning í kjaradeilum

Karlmaður lést eftir fall af hótelsvölum á Tenerife
Heimur

Karlmaður lést eftir fall af hótelsvölum á Tenerife

Andrés prins undir smásjá lögreglu
Heimur

Andrés prins undir smásjá lögreglu

Grunur um salmonellu í íslenskum kjúklingalærum
Innlent

Grunur um salmonellu í íslenskum kjúklingalærum

MAST varar við sósuflöskum sem geta sprungið
Innlent

MAST varar við sósuflöskum sem geta sprungið

Elli og María Birta hafa tekið að sér átta börn á síðustu árum og ættleitt tvö
Fólk

Elli og María Birta hafa tekið að sér átta börn á síðustu árum og ættleitt tvö

Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Íslenska gospell-bandið GIG sendir frá sér lagið Hinn eini sanni Guð
Vesturport fær lóð frá borginni
Menning

Vesturport fær lóð frá borginni

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Hugleikur rekinn af miðlum Meta
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Loka auglýsingu