1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

8
Innlent

Aka of oft með of háan farm

9
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

10
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Til baka

Segir Stefán Einar vera talsmann barnamorða

Fjölmiðlamaðurinn segist ekki hafa líf fólks á samviskunni

Stefán Einar Stefánsson
Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar styður Ísrael
Mynd: Skjáskot / mbl.is

Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greinir frá því færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi mætt á Austurvöll í gær á fundinn sem bar yfirskriftina Þjóð gegn þjóðarmorði.

„Eins og annars staðar í heiminum krefst mikill meirihluti almennings á Íslandi þess að þjóðarmorð (hópmorð) og stríðsglæpir Ísraels á Gaza verði stöðvað,“ skrifar lögmaðurinn. Þá skrifar hann að þögn Sjálfstæðisflokksins í málinu sé æpandi meðan aðrir fordæmi glæpi Ísraelsstjórnar. „En ef marka má helsta hugmyndafræðing flokksins, Hannes Hólmstein Gissurarson er stuðningur Sjálfstæðisflokksins við hin fasísku glæpastjórnvöld í Ísrael óbilaður og sterkur,“ skrifar Sveinn að lokum.

Sveinn Andri Sveinsson
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður
Mynd: Skjáskot/RÚV

Við þessi orð Sveins er fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson, sem vinnur á Morgunblaðinu, ósáttur en hann hefur ítrekað tekið afstöðu með Ísrael þegar kemur að málefnum Palestínu. „Svo ertu svo góður maður að þú hlýtur að styðja stofnun nýs hryðjuverkaríkis. Það er svo skynsamlegt út frá gefinni reynslu. Þetta á allt eftir að fara vel í höndum fólks sem hugsar svona djúpt og skynsamlega,“ skrifar Stefán.

Sveinn var ekki lengi að svara þessu og biðst afsökunar. „Fyrirgefðu að ég skyldi ekki nefni þig til sögunnar sem annan hugmyndafræðing Sjálfstæðisflokksins. En vissulega ert þú eins og HHG talsmaður barnamorða.“

En Stefán Einar segist ekki vera með neitt líf á samviskunni, hvorki barna né annarra og spyr lögmanninn hvort hann geti sagt hið sama.

Þjóð gegn þjóðarmorði
Góð mæting var á mótmælafundinn í gær
Mynd: Víkingur

„Ég ætla rétt að vona að hvorugur okkar sé með barnslif á samviskunni. Stuðningsmenn stjórnvalda sem stunda morð á börnum í tugþúsundavís hafa þau hins vegar óbeint á samviskunni,“ skrifar Sveinn svo.

„Já það skulum við báðir vona,“ skrifar Stefán Einar. „Þú hefðir þrammað um bæinn og andmælt aðgerðum bandamanna í lok seinna stríðs. Það máttu engin börn falla þegar nasistarnir, vinir þínir, voru sigraðir. Það er vegna þess að þú býrð í Disney-veröld þar sem þið reyndar leyfið ykkur óheft að opinbera hatur ykkar á gyðingum. Vel gert. Sama mynstrið æ ofan í æ.“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson blandaði sér einnig í umræðuna og hann kunni ekki að meta hana. „Það er ótrúlegt að lesa þennan texta: að ég sé talsmaður barnamorða! Heiftin virðist vera takmarkalaus.“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Mynd: Mannlíf
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Loka auglýsingu