1
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

2
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

3
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

4
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

5
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

6
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

7
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

8
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

9
Innlent

Landasali á ferð

10
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Til baka

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann

Í nýju verkefni tengdu fræðslu og forvörnum fyrir börn fá slökkvilið landsins liðsauka

slökkviliðið 3
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Mynd: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborgasvæðisins tilkynnti í gær að Björnis brunabangsi er væntanlegur til Íslands til að aðstoða við fræðslu og forvarnarstörf.

Björnis kemur frá Þrándheimi í Noregi og hefur verið gríðarlega vinsæll meðal allra aldurshópa í heimalandi sínu, samkvæmt tilkynningu slökkviliðsins. Þetta verður í fyrst sinn sem Björnis ferðast út fyrir Noreg en hann kemur með flugi til Íslands 19. ágúst.

Björnis brunabangsi
Mynd: Facebook/ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Björnis mun aðstoða öll slökkvilið landsins við fræðslu og forvarnarstörf, sérstaklega fyrir yngstu kynslóðirnar. Sjónvarpsþættir um Björnis, eða Bjössa brunabangsa eins og hann er líka kallaður, eru sýndir á RÚV og hafa slegið í gegn.

„Um er að ræða stórt og metnaðarfullt verkefni sem stuðlar að bættum brunavörnum á heimilum landsins til framtíðar. Það hefur hlotið virkilega jákvæðar undirtektir og án aðkomu styrktaraðila hefði þetta verkefni ekki verið mögulegt. Björnis er spenntur fyrir nýjum heimkynnum,“ kemur fram í tilkynningu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

Hér má sjá kynningarmyndband frá Noregi um Björnis brunabangs og störf hans:

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

„Ekki uppgjör. Ekki heiðarleiki. Ekki viðurkenning ... ekkert sem skiptir máli.“
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi
Myndir
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

Þrír látnir í brimi við Tenerife
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu