1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

3
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

4
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

5
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

6
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

7
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

8
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

9
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

10
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Til baka

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Leikstjóri Hamlets fannst spurningin á of lágu plani

Kolfinna Nikulásdóttir
Kolfinna NikulásdóttirKolfinna segist vera María Mey sýningarinnar
Mynd: RÚV-skjáskot

Eitt þekktasta leikrit allra tíma er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins, Hamlet eftir William Shakespear en leikritið hefur hlotið mismunandi dóma gagnrýnenda. Í nýjasta blaði Heimildarinnar fer Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi yfir sýninguna og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Segir hún sýninguna sérlega forvitnilega en skilji eftir tilfinningalegt tómarúm.

Leikstjóri Hamlets, Kolfinna Nikúlásdóttir var í viðtali hjá Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur í Kastljósinu í fyrradag en athygli vakti þegar Guðrún Sóley spurði leikstjórann um mannlega þáttinn í leikritinu. Sagði Kolfinna það vera fyrir neðan hennar virðingu að svara því.

„Ég get ekki svarað þessari spurningu því hún er á það lágu plani. Það er algjörlega fyrir neðan mína virðingu að tala um eitthvað svona sammanlegt. Þetta eru gamlar og úreltar hugmyndir og orð, sammanlegt, vegna stéttarskiptingu. Það er svo mikil blinda á raunveruleika fólks sem hefur aðgengi eða er ekki ... já eða hefur það ekki jafn gott og aðrir en ekki það að ég ætli að vera einhver kommúnisti, skilurðu en þetta eru bara staðreyndir.“

Að lokum svarar hún þó spurningunni almennilega og nefni missi.

„Jú, svo sem, missir, ef við ætlum að velja eitthvað eitt. Þá er það missir. Þetta er náttúrulega um föðurmissi og listin að syrgja og við förum þangað og erum þar.“

Að lokum spyr Guðrún Sóley Kolfinnu út það hvernig sambandi hennar við Shakespear sé háttað og ekki stendur á svari:

„Ég held að þetta sé svolítið þannig að hann er sæðisgjafinn. Eða hann er heilagur andi og ég er María Mey. Og þá er Sigurbjartur Jósep og verkið er Jesúbarnið, frelsarinn,“ segir Kolfinna með bros á vör.

Hægt er að sjá viðtalsbútinn hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Leikstjóri Hamlets fannst spurningin á of lágu plani
Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Loka auglýsingu