1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Innlent

MAST varar við rúsínum

Til baka

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Leikstjóra Hamlets fannst spurningin á of lágu plani

Kolfinna Nikulásdóttir
Kolfinna NikulásdóttirKolfinna segist vera María Mey sýningarinnar
Mynd: RÚV-skjáskot

Eitt þekktasta leikrit allra tíma er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins, Hamlet eftir William Shakespear en leikritið hefur hlotið mismunandi dóma gagnrýnenda. Í nýjasta blaði Heimildarinnar fer Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi yfir sýninguna og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Segir hún sýninguna sérlega forvitnilega en skilji eftir tilfinningalegt tómarúm.

Leikstjóri Hamlets, Kolfinna Nikúlásdóttir var í viðtali hjá Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur í Kastljósinu í fyrradag en athygli vakti þegar Guðrún Sóley spurði leikstjórann um mannlega þáttinn í leikritinu. Sagði Kolfinna það vera fyrir neðan hennar virðingu að svara því.

„Ég get ekki svarað þessari spurningu því hún er á það lágu plani. Það er algjörlega fyrir neðan mína virðingu að tala um eitthvað svona sammanlegt. Þetta eru gamlar og úreltar hugmyndir og orð, sammanlegt, vegna stéttarskiptingu. Það er svo mikil blinda á raunveruleika fólks sem hefur aðgengi eða er ekki ... já eða hefur það ekki jafn gott og aðrir en ekki það að ég ætli að vera einhver kommúnisti, skilurðu en þetta eru bara staðreyndir.“

Að lokum svarar hún þó spurningunni almennilega og nefni missi.

„Jú, svo sem, missir, ef við ætlum að velja eitthvað eitt. Þá er það missir. Þetta er náttúrulega um föðurmissi og listin að syrgja og við förum þangað og erum þar.“

Að lokum spyr Guðrún Sóley Kolfinnu út það hvernig sambandi hennar við Shakespear sé háttað og ekki stendur á svari:

„Ég held að þetta sé svolítið þannig að hann er sæðisgjafinn. Eða hann er heilagur andi og ég er María Mey. Og þá er Sigurbjartur Jósep og verkið er Jesúbarnið, frelsarinn,“ segir Kolfinna með bros á vör.

Hægt er að sjá viðtalsbútinn hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Allt er vænt sem vel er grænt
Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma
Pólitík

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma

Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Tónlist Þorvaldar Gylfasonar við ljóð Kristjáns Hreinssonar flutt á sunnudaginn
Girnd á leiðinni undir jólatréð
Viðtal
Menning

Girnd á leiðinni undir jólatréð

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

Loka auglýsingu