1
Minning

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá

2
Innlent

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi

3
Fólk

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær

4
Minning

Goddur sá sem lést í bílslysinu

5
Innlent

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“

6
Minning

Björn Roth er látinn

7
Heimur

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum

8
Innlent

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“

9
Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn

10
Fólk

Andlega upplýst heimili á söluskrá

Til baka

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni

Mun etja kappi við Dóru Björt borgarfulltrúa

STEIN OLAV ROMSLO
Stein Olav RomsloVill komast til valda.
Mynd: Thomas Kolbeinn Bjørk Olsen

Stein Olav Romslo býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor en hann greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla.

Þá hefur Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, einnig greint frá því að hún muni sækjast eftir 3. - 4. sæti í prófkjörinu.

Í desember sigraði Stein ungliðaprófkjör Hallveigar, Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík, ásamt Bjarnveigu Birtu Bjarnadóttur.

Stein er 32 ára stærðfræðikennari í Hagaskóla. Hann er með M.Sc. gráðu í stærðfræði og kennslufræði frá norska tækniháskólanum NTNU í Þrándheimi og með diplómu í íslensku sem annað mál frá Háskóla Íslands.

Síðustu ár hefur Stein Olav gegnt ýmsum hlutverkum innan Samfylkingarinnar, svo sem stjórnarsetu í Samfylkingarfélaginu í Reykjavík og í framkvæmdastjórn flokksins. Stein Olav er í dag ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann gegndi einnig stöðu formanns íbúaráðs Vesturbæjar þangað til íbúaráðin voru lögð af síðasta vor.

„Sem kennari tek ég með mér dýrmæta reynslu og þekkingu úr skólakerfinu. Við verðum að taka betur og fyrr utan um börn og ungmenni, sérstaklega þau sem eru í viðkvæmri stöðu. Það er mitt helsta forgangsmál. Gott fyrsta skref væri að tryggja aðgengi að sálfræðingum innan veggja skólanna sem sinna lágþröskuldaþjónustu,“ er haft eftir Stein í tilkynningunni.

„Samfylkingin verður að taka alvöru forystu í menntamálum með raunhæfum aðgerðum og forgangsröðun fjármuna í þágu vellíðan barna.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn
Innlent

Ólöglegur fíkniefnasali handtekinn

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum
Heimur

Hjartaknúsarinn Mickey Rourke óþekkjanlegur og í kröggum

Fallhlífastökkvari heppinn að sleppa lifandi frá slysi
Myndband
Heimur

Fallhlífastökkvari heppinn að sleppa lifandi frá slysi

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær
Fólk

Anna Kristjáns framdi lögbrot í gær

Goddur sá sem lést í bílslysinu
Minning

Goddur sá sem lést í bílslysinu

Búið að bera kennsl á 24 fórnarlömb eldsvoðans í Sviss
Heimur

Búið að bera kennsl á 24 fórnarlömb eldsvoðans í Sviss

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“
Innlent

„Utanríkisráðherra er ekki einhver áhrifavaldur að selja orkudrykki“

Andlega upplýst heimili á söluskrá
Myndir
Fólk

Andlega upplýst heimili á söluskrá

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi
Innlent

Drukkin hestakona endaði á sjúkrahúsi

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá
Minning

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er fallin frá

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“
Innlent

„Aðstaða Bandaríkjahers á Íslandi verður að líkindum notuð í aðgerðum“

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur
Pólitík

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur

Pólitík

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni
Pólitík

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni

Mun etja kappi við Dóru Björt borgarfulltrúa
„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur
Pólitík

Vill skipta út allri borgarstjórn Reykjavíkur

„Þunnur þrettándi að hlusta á allt tal um líðan og stöðu barna“
Pólitík

„Þunnur þrettándi að hlusta á allt tal um líðan og stöðu barna“

Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana
Pólitík

Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana

Fjöldaráðning embættismanna
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

Loka auglýsingu