1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

6
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

7
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

8
Innlent

Aka of oft með of háan farm

9
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

10
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Til baka

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza

„Ert þú að hlusta á neyðarhrópin í þessari hryllilegu helför samtíma okkar? Eða hundsar þú þau?“

Þjóð gegn Þjóðarmorði
Palestínski fáninnMyndin var tekin á Þjóð gegn þjóðarmorði-fundinum á Austurvelli
Mynd: Víkingur

Svala Magnea Ásdísardóttir, fjölmiðlafræðingur, sjálfstætt starfandi blaðamaður og formaður félagsins Málfrelsi, birti í dag sterka færslu á Facebook þar sem hún gagnrýnir harðlega aðgerðir Ísraelshers á Gaza og segir vitnisburð almennings á svæðinu, „með símana að vopni“, vera „síðasta haldreipið vitnisburð um ástandið þar“, þar sem blaðamenn hafi flestir verið drepnir.

Svala Magnea
Svala Magnea ÁsdísardóttirSvala spyr lesendur áleitinnar spurningar
Mynd: Facebook

Í færslunni skrifar hún að Ísrael „keppist nú við að sprengja hvert virðulega háhýsið á fætur öðru í Gazaborg. Heilu blokkirnar hrynja nú niður, ég hef aldrei séð aðra eins tortímingu og einbeittan brotavilja.“ Hún segir að alþjóðlegir blaðamenn fái ekki aðgang að svæðinu og því hafi „yfir 240 starfandi palestínskir fréttamenn, bæði konur og karlar, verið sprengd til dauða þarna. Viljandi. Þeir eru viljandi gerðir að skotmörkum þarna.“

Eins og áður segir, bendir Svala á að vitnisburðir almennra borgara séu orðnir eina leiðin til að miðla upplýsingum frá Gaza. „Vitnisburðir venjulegs fólks með símana á lofti er síðasta haldreipið,“ skrifar hún og bætir við að ísraelski herinn sprengi jafnvel símahleðslustöðvar, kaffihús, markaði, sólarsellur og vatnshreinsunarmiðstöðvar til að torvelda upplýsingamiðlun.

Hún undirstrikar að hvert tengslanet sem íbúar nái að opna við umheiminn jafngildi neyðarhrópi.

„Hver einasta tilraun til að tengjast internetinu og þýða arabísku yfir á ensku er gríðarlegt afrek. Að ná að taka upp og hlaða upp myndefni af því sem er að gerast þarna er daglegur sigur og eina vonin um björgun í hugum fólks,“ segir hún.

Í lok færslunnar spyr Svala lesendur beinskeyttrar spurningar:

„Ert þú að hlusta á neyðarhrópin í þessari hryllilegu helför samtíma okkar? Eða hundsar þú þau?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Tomasz Bereza hvetur heilbrigðiskerfið til að virða rétt fólks til að fá viðeigandi meðferð og segir reynslu sína dæmi um það hvernig kerfið getur brugðist þeim sem það á að þjóna.
Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Loka auglýsingu