1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

4
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

5
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

6
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

7
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

8
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

9
Innlent

MAST varar við rúsínum

10
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Til baka

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

„Framsóknarflokkurinn sem var landsbyggðarflokkur missti áhugann á landsbyggðinni“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherraEr formaður Miðflokksins.
Mynd: Víkingur

Þórhallur Gunnarsson, fjölmiðlamaður og ráðgafi, hefur ekki mikla trú á íslenskum stjórnmálaflokkum þess stundina ef marka má færslu sem hann setti á samfélagsmiðla í gær.

Þar tekur hann alla þingflokka Íslands á beinið.

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur fjarlægst eigin hugmyndafræði,“ skrifar Þórhallur. „Viðreisn ætlaði að fylla í gatið en vita varla hvort þau eru til hægri eða vinstri,“ heldur hann áfram. Svo segir hann að Samfylkingin hafi aldrei verið hægri sinnaðri en einmitt í dag og segir flokkinn hafa áður verið til vinstri.

„Framsóknarflokkurinn sem var landsbyggðarflokkur missti áhugann á landsbyggðinni og langar helst að vera stór í Reykjavík. Flokkur fólksins er fyrst og fremst flokkur fólksins í flokknum. Miðflokkurinn er að reyna að vera eitthvað sem hann sjálfur hefur ekki trú á,“ skrifar hann að lokum.

Þingmaður leggur tjáir sig

Guðmundur Andri Thorsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, blandar sér í umræðuna og kastar fram athugasemd við færslu Þórhalls.

„Einu sinni voru til Frjálslyndir og vinstri menn. Eiginlega er Viðreisn Frjálslyndir og hægri menn, og hefur reynt, með góðum árangri, að höfða til svokallaðra hægrikrata. Vg reyndi að taka stöðu Samfó á hinu breiða miðvinstrisvæði og ratar ekki alveg til baka á sinn gamla vinstri stað; þar sem nú heyrist ekki mannsins mál fyrir sósíalistum að garga hver á annan. Miðflokkurinn er flokkur sem segir ekki einu sinni satt í nafninu sínu, aukinheldur um annað; byrjaði sem hægriarmur Framsóknar, búralegt íhald en hefur verið yfirtekinn af ungum trumpistum og sléttgreiddum lærisveinum amerískra nýrasista. Samfó, minn flokkur, er kominn i gamla virkjanagírinn, og er ekki alveg ósvipuð flokknum eins og hann var upp úr aldamótum,“ skrifar þingmaðurinn fyrrverandi.

Þórhallur svarar og segist vera sammála að mestu leyti en segir þessi skilgreining sé svolítið flókin fyrir venjulegt fólk sem skilur ekki allar þessar flækjur og líkir stjórnmálum við stuðningi við íþróttafélög.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

„Það er svo dýrmætt að eiga ömmu sem hefur verið svo rosalega stór partur af lífi okkar allra“
Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Faldi kókaín í fötunum
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Loka auglýsingu