1
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

2
Fólk

Selja einstakt einbýli á Álftanesi

3
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

6
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

7
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

8
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

9
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

10
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Til baka

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn GissurarsonSegir að fólk frá öðrum menn­ing­ar­heimi sé fjand­sam­leg­ur vest­ræn­um gild­um
Mynd: Mannlíf

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir það mjög skrýtið að hefðbundn­ir borg­ara­leg­ir hægri­flokk­ar í Evr­ópu hafi enn ekki gripið til mun harðari aðgerða í út­lend­inga­mál­um en þeir hafi gert hingað til.

Að mati Hannesar Hólmsteins er al­menn­ing­ur afar ósáttur við þetta aðgerðarleysi í þess­um mála­flokki; og mögulega skýrir það meðal ann­ars upp­gang po­púlí­skra hægri­flokka í Evr­ópu.

Hannes Hólmstein seg­ir inn­flytj­end­ur alls ekki vera vanda­mál - held­ur sé vandamálið það að fólk frá öðrum menn­ing­ar­heimi, sem Hannes Hólmsteinn telur vera fjand­sam­leg­t vest­ræn­um gild­um, flykk­ist nú í meira mæli en áður til Evr­ópu, en þetta og ýmislegt annað í viðtalinu kem­ur fram í þætti Dag­mála.

Ef marka má ný­leg­ar skoðana­kannanir eru stjórnmálaflokk­ar er marg­ir skil­greina sem po­púlíska í far­ar­broddi á Englandi, Þýskalandi, Frakklandi sem og Ítal­íu.

Spurður um þessa þróun seg­ir Hann­es að venjulegir hægri­flokk­ar séu orðnir fjar­læg­ir al­menn­ingi:

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um. Það er menntað um all­an heim, fer á fyrsta far­rými til Brus­sel, kann skil á rauðvín­s­teg­und­um og lif­ir í dá­lítið öðrum heimi held­ur en venju­leg alþýða. Við vilj­um ekki að það komi inn and­stæðing­ar vest­rænn­ar menn­ing­ar og taki yfir okk­ar þjóðfé­lög, fyr­ir utan að lifa á bót­um frá okk­ur, stunda glæpi og kúga kon­ur,“ seg­ir Hann­es Hólmsteinn sem legg­ur ríka áherslu á að hann sé algjörlega hlynnt­ur inn­flytj­end­um; talar sér­stak­lega um Lit­háa og Pól­verja, sem að hans mati hafa lagt mikið af mörk­um til ís­lenska hag­kerf­is­ins.

Hins veg­ar seg­ist Hannes Hólmsteinn hafa miklar áhyggj­ur af miklum fjölda fólks er flykk­ist nú til Evr­ópu frá menn­ing­ar­heim­um sem standi í and­stöðu við vest­ræn gildi:

„Það sem er að ger­ast er að fólk er að flykkj­ast til Evr­ópu frá menn­ing­ar­heimi sem er fjand­sam­leg­ur vest­ræn­um gild­um, þar sem of­beld­is­menn­ing, kúg­un kvenna og til­raun til að kom­ast hjá vinnu er tal­in góð og gild. Það er þetta sem er vanda­málið.“

Að hans mati hafa borg­ara­leg­ir flokk­ar alls ekki áttað sig á því að al­menn­ing­ur sé verulega and­snú­inn inn­flutn­ingi á fólki er berj­ist gegn vest­rænni menn­ingu og af þeim sök­um hafi po­púl­ista­flokk­ar sett þessi mál­ á oddinn og náð góðri fót­festu.

„Við vilj­um ekki að það komi inn and­stæðing­ar vest­rænn­ar menn­ing­ar og taki yfir okk­ar þjóðfé­lög, fyr­ir utan að lifa á bót­um frá okk­ur, stunda glæpi og kúga kon­ur,“ seg­ir Hannes Hólmsteinn sem seg­ir eðli­legt að al­menn­ing­ur leiti til po­púlí­skra flokka þegar venjulegir flokk­ar bregðist fólki og bend­ir hann á að á Norður­lönd­um hafi nýlegir hægri­flokk­ar verið tekn­ir inn í stjórn­ar­sam­starf og sjón­ar­mið þeirra algjörlega viður­kennd.

„Þannig að þetta sjón­ar­mið er núna viður­kennt á Norður­lönd­um. En ég er hrædd­ur um að svo sé ekki í Bretlandi, og þá mun al­menn­ing­ur rísa upp,“ sagði Hannes Hólmsteinn að endingu

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Var rænt í miðju streymi og tekin færð inn á torg.
Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi
Myndir
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

Þrír látnir í brimi við Tenerife
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Selja einstakt einbýli á Álftanesi
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýli á Álftanesi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma
Menning

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma

Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Loka auglýsingu